Höfða mál gegn umhverfisráðherra 26. júlí 2007 19:00 Landeigendur í Þorskafirði, Náttúruverndarsamtök Íslands og Fuglaverndarfélag Íslands hafa ákveðið að höfða mál gegn umhverfisráðherra vegna ákvörðunar um að heimila lagningu Vestfjarðavegar um Þorskafjörð með þverun Djúpafjarðar og Gufufjarðar.Landeigendur hafa fengið lögfræðing til að leggja fram kæru og vilja láta reyna á hvort fyrrverandi umhverfisráðherra hafi brotið lög með því að fallast á lagningu Vestfjarðavegar í gegnum Teigsskóg í Þorskafirði. Landeigendur segja að ráðherra hafi gefið grænt ljós á framkvæmdirnar í trássi við niðurstöðu skipulagsstofnunar og umhverfisstofnunar.Landeigendur fullyrða að vegur á þessum stað valdi óafturkræfum umhverfisspjöllum. Þeir segja að norðurströnd Þorskafjarðar sé á náttúruminjaskrá auk þess sem allar eyjar og fjörur á framkvæmdasvæðinu njóti verndar með lögum.Hlíðin sem myndar Teigsskóg er víðast vaxin náttúrulegum birkiskógi milli fjalls og fjöru. Að sögn G. Péturs Matthíassonar upplýsingafulltrúa hjá Vegagerðinni er verkhönnun í gangi vegna vegarins út Þorskafjörð með þverun Djúpafjarðar og Gufufjarðar. Útboð vegna framkvæmdanna um Teigsskóg sé fyrirhugað næsta vor.Landeigendur segja að aðrir valkostir séu til staðar fyrir vestfjarðaveg sem séu jafnvel hagkvæmari en sá sem hefur verið valinn. Þorvaldur Steinsson, fulltrúi landeigenda á Hallsteinsnesi, segir að vegur um Þorskafjörð ógni auk þess fuglalífi og setji arnarvarp í uppnám. Innlent Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
Landeigendur í Þorskafirði, Náttúruverndarsamtök Íslands og Fuglaverndarfélag Íslands hafa ákveðið að höfða mál gegn umhverfisráðherra vegna ákvörðunar um að heimila lagningu Vestfjarðavegar um Þorskafjörð með þverun Djúpafjarðar og Gufufjarðar.Landeigendur hafa fengið lögfræðing til að leggja fram kæru og vilja láta reyna á hvort fyrrverandi umhverfisráðherra hafi brotið lög með því að fallast á lagningu Vestfjarðavegar í gegnum Teigsskóg í Þorskafirði. Landeigendur segja að ráðherra hafi gefið grænt ljós á framkvæmdirnar í trássi við niðurstöðu skipulagsstofnunar og umhverfisstofnunar.Landeigendur fullyrða að vegur á þessum stað valdi óafturkræfum umhverfisspjöllum. Þeir segja að norðurströnd Þorskafjarðar sé á náttúruminjaskrá auk þess sem allar eyjar og fjörur á framkvæmdasvæðinu njóti verndar með lögum.Hlíðin sem myndar Teigsskóg er víðast vaxin náttúrulegum birkiskógi milli fjalls og fjöru. Að sögn G. Péturs Matthíassonar upplýsingafulltrúa hjá Vegagerðinni er verkhönnun í gangi vegna vegarins út Þorskafjörð með þverun Djúpafjarðar og Gufufjarðar. Útboð vegna framkvæmdanna um Teigsskóg sé fyrirhugað næsta vor.Landeigendur segja að aðrir valkostir séu til staðar fyrir vestfjarðaveg sem séu jafnvel hagkvæmari en sá sem hefur verið valinn. Þorvaldur Steinsson, fulltrúi landeigenda á Hallsteinsnesi, segir að vegur um Þorskafjörð ógni auk þess fuglalífi og setji arnarvarp í uppnám.
Innlent Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira