Finnar rífast um norrænt samstarf 4. september 2007 16:17 Finnar eru ekki á eitt sáttir um ágæti norrænnar samvinnu. Framtíð norræns samstarfs hefur verið margumrætt efni í Finnlandi. Í sumar birti dagblaðið Helsingin Sanomat greinaflokk um efnið. Umræðan hófst með grein sem Sampsa Saralehti skrifaði og staðhæfði að leggja mætti Norðurlandaráð og Norrænu ráðherranefndina niður. Mikilvægustu framfarirnar, til dæmis vegabréfasamstarfið, urðu á sjötta áratug síðustu aldar, en nú hafa Norðurlöndin samkvæmt Saralehto fjarlægst hvert annað, Noregur, Danmörk og Ísland eru t.d. aðilar að Nató. Svíþjóð, Finnland og Danmörk eru í ESB og Finnland er eina landið sem hefur tekið upp evruna. Sundurleitni Norðurlandanna er staðreynd samkvæmt Saralehto. Claes Andersson þingmaður, formaður sendinefndar Finnlands í Norðurlandaráði og fyrrverandi ráðherra bendir á, að Norðurlöndin séu ein heild byggð vel menntuðum íbúum. Í stað þess að leggja samstarfið af ætti frekar að varðveita þekkinguna og markaðsetja hana sameiginlega. Esko Aho, fyrrverandi forsætisráðherra, lagði áherslu á vægi norræns samstarfs ekki síst þegar um er að ræða áskoranir og tækifæri í tengslum við hnattvæðinguna. Ein aðferð til að auka samkeppnishæfnina er samkvæmt Aho að byggja upp norrænar tæknimiðstöðvar í Asíu, Afríku og Suður-Ameríku. Jan Vapaavuori samstarfsráðherra Finnlands lagði, í sinni grein, áherslu á að forsætisráðherrar Norðurlandanna hefðu á fundi sínum í júní, stutt áframhaldandi eflingu norræns samstarfs. Í stað þess að draga úr samstarfi er nú verið að auka fjármagn til norræns samstarfs, meðal annars á sviði rannsókna og nýsköpunar auk loftslags-, umhverfis- og orkumála. Erlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Sjá meira
Framtíð norræns samstarfs hefur verið margumrætt efni í Finnlandi. Í sumar birti dagblaðið Helsingin Sanomat greinaflokk um efnið. Umræðan hófst með grein sem Sampsa Saralehti skrifaði og staðhæfði að leggja mætti Norðurlandaráð og Norrænu ráðherranefndina niður. Mikilvægustu framfarirnar, til dæmis vegabréfasamstarfið, urðu á sjötta áratug síðustu aldar, en nú hafa Norðurlöndin samkvæmt Saralehto fjarlægst hvert annað, Noregur, Danmörk og Ísland eru t.d. aðilar að Nató. Svíþjóð, Finnland og Danmörk eru í ESB og Finnland er eina landið sem hefur tekið upp evruna. Sundurleitni Norðurlandanna er staðreynd samkvæmt Saralehto. Claes Andersson þingmaður, formaður sendinefndar Finnlands í Norðurlandaráði og fyrrverandi ráðherra bendir á, að Norðurlöndin séu ein heild byggð vel menntuðum íbúum. Í stað þess að leggja samstarfið af ætti frekar að varðveita þekkinguna og markaðsetja hana sameiginlega. Esko Aho, fyrrverandi forsætisráðherra, lagði áherslu á vægi norræns samstarfs ekki síst þegar um er að ræða áskoranir og tækifæri í tengslum við hnattvæðinguna. Ein aðferð til að auka samkeppnishæfnina er samkvæmt Aho að byggja upp norrænar tæknimiðstöðvar í Asíu, Afríku og Suður-Ameríku. Jan Vapaavuori samstarfsráðherra Finnlands lagði, í sinni grein, áherslu á að forsætisráðherrar Norðurlandanna hefðu á fundi sínum í júní, stutt áframhaldandi eflingu norræns samstarfs. Í stað þess að draga úr samstarfi er nú verið að auka fjármagn til norræns samstarfs, meðal annars á sviði rannsókna og nýsköpunar auk loftslags-, umhverfis- og orkumála.
Erlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna