Nánast öruggt að Guðjón fari frá Stjörnunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. september 2007 13:37 Guðjón Baldvinsson er á leið frá Stjörnunni. Mynd/Heiða Guðjón Baldvinsson, leikmaður 1. deildarliðs Stjörnunnar, segir afar líklegt að hann fari frá liðinu í haust. Litlu mátti muna að hann gengi til liðs við annað hvort Víking eða Fylki síðastliðið vor en Stjarnan ákvað að hafna tilboðum liðanna. Guðjón er samningsbundinn Stjörnunni til 2009. Guðjón hætti um tíma að æfa með Stjörunni en málið var leyst með því að setja nýja klásúlu í samning Guðjóns. „Samkvæmt samningnum mega önnur lið ræða við Stjörnunna frá miðjum október til desember," sagði Guðjón. „Ef liðin uppfylla ákveðnar kröfur Stjörnunnar er þeim svo frjálst að ræða við mig." „Ég tel nánast 100 prósent líkur á því að það gangi eftir." Guðjón er U-21 landsliðsmaður en hann hefur skorað tólf mörk í sextán leikjum með Stjörnunni í 1. deildinni í sumar. Hann er næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar ásamt Atla Viðari Björnssyni, leikmanni Fjölnis. „Sumarið hefur verið mjög gott. Það rættist mjög vel úr þessu," sagði hann. Hann hefur þó undanfarið átt við meiðsli í ökkla að stríða og missir af leik Stjörnunnar og Víkings frá Ólafsvík um helgina. Guðjón stefnir þó að því að verða orðinn klár í leik Stjörnunnar gegn Njarðvík í lokaumferð deildarinnar á föstudaginn næsta. Íslenski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Guðjón Baldvinsson, leikmaður 1. deildarliðs Stjörnunnar, segir afar líklegt að hann fari frá liðinu í haust. Litlu mátti muna að hann gengi til liðs við annað hvort Víking eða Fylki síðastliðið vor en Stjarnan ákvað að hafna tilboðum liðanna. Guðjón er samningsbundinn Stjörnunni til 2009. Guðjón hætti um tíma að æfa með Stjörunni en málið var leyst með því að setja nýja klásúlu í samning Guðjóns. „Samkvæmt samningnum mega önnur lið ræða við Stjörnunna frá miðjum október til desember," sagði Guðjón. „Ef liðin uppfylla ákveðnar kröfur Stjörnunnar er þeim svo frjálst að ræða við mig." „Ég tel nánast 100 prósent líkur á því að það gangi eftir." Guðjón er U-21 landsliðsmaður en hann hefur skorað tólf mörk í sextán leikjum með Stjörnunni í 1. deildinni í sumar. Hann er næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar ásamt Atla Viðari Björnssyni, leikmanni Fjölnis. „Sumarið hefur verið mjög gott. Það rættist mjög vel úr þessu," sagði hann. Hann hefur þó undanfarið átt við meiðsli í ökkla að stríða og missir af leik Stjörnunnar og Víkings frá Ólafsvík um helgina. Guðjón stefnir þó að því að verða orðinn klár í leik Stjörnunnar gegn Njarðvík í lokaumferð deildarinnar á föstudaginn næsta.
Íslenski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira