Eddutilnefningar 2007: Kvikmynd ársins Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 28. október 2007 14:55 FORELDRARMyndin fjallar um brostnar vonir þriggja einstaklinga sem eru á tímamótum í lífi sínu. Tannlæknir og fjölskyldufaðir vill eignast líffræðilega getin börn. Verðbréfasali nýtur mikillar velgengni í starfi og vonast til að kona hans taki við honum aftur. Og kona flytur til Íslands eftir átta ára dvöl í Svíþjóð og berst fyrir að fá 11 ára son sinn. Leiðir þremenninganna liggja saman og ýmis leyndarmál koma smám saman upp á yfirborðið. Leikstjóri - Ragnar Bragason. Framleiðendur - Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Víkingur Kristjánsson, Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Darri Ólafsson og Ragnar Bragason. Framleiðslufyrirtæki - Vesturport. VANDRÆÐAMAÐURINNHinn fertugi Andrés kemur í nýja borg en man ekki hvernig hann komst þangað. Hann fær vinnu, íbúð og jafnvel konu og virðist lifa hinu fullkomna lífi. Hann getur hins vegar ekki hugsað sér að aðlagast umhverfinu og skilur ekki hvers vegna hann lifir þessu yfirborðskennda lífi. Hann tekur að kafa undir yfirborðið. En slíkt getur reynst hættulegt. Myndin dregur fram áhrif neyslumenningar á kostnað mannlegs eðlis. Leikstjóri - Jens Lien. Framleiðendur - Júlíus Kemp og Ingvar Þórðarson. Framleiðslufyrirtæki - Kvikmyndafélag Íslands. VEÐRAMÓTÞrir bjartsýnir hippar fara norður í land og taka að sér stjorn vistheimilis fyrir vandræðaunglinga. Þau ætla að rífa staðinn upp með jákvæðni og vera vinir krakkanna. Fljótlega uppgötva þau að hugsjónirnar duga ekki til. Myndin fjallar á óvæginn hátt um sifjaspell, ofbeldi, mannshvörf og þau úrræði sem í boði voru fyrir fórnarlömb ofbeldis, allt til þessa dags. Leikstjóri - Guðný Halldórsdóttir Framleiðandi- Halldór Þorgeirsson. Framleiðslufyrirtæki - Umbi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Líf eftir afplánun Eva Sóley Kristjánsdóttir Skoðun Þjónn, það er bakslag í beinasoðinu mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir Skoðun Fáni okkar allra Hörður Lárusson Skoðun Ég hef… Karólína Helga Símonardóttir Skoðun Séríslensk hávaxtastefna Sigurjón Þórðarson Skoðun Leikur að lýðræðinu Ása Valdís Árnadóttir,Björn Kristinn Pálmarsson,Smári Bergmann Kolbeinsson Skoðun Mér var sagt að þegja á meðan fréttatíminn var Haukur Brynjarsson Skoðun Þöggun, hroki og afneitun voru móttökur Samfylkingarinnar til okkar Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun Forljót grá hús Hjalti Andrason Skoðun Allt fyrir Brussel og Nató, hitt reddast einhvern veginn Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Mér var sagt að þegja á meðan fréttatíminn var Haukur Brynjarsson skrifar Skoðun Allt fyrir Brussel og Nató, hitt reddast einhvern veginn Davíð Bergmann skrifar Skoðun Forljót grá hús Hjalti Andrason skrifar Skoðun Líf eftir afplánun Eva Sóley Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Fáni okkar allra Hörður Lárusson skrifar Skoðun Séríslensk hávaxtastefna Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Leikur að lýðræðinu Ása Valdís Árnadóttir,Björn Kristinn Pálmarsson,Smári Bergmann Kolbeinsson skrifar Skoðun Ég hef… Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Vísindin geta læknað krabbamein en ekki grænmetissafar og kaffistólpípur Dögg Guðmundsdóttir,Guðrún Nanna Egilsdóttir,Vilborg Kolbrún Vilmundardóttir skrifar Skoðun Þöggun, hroki og afneitun voru móttökur Samfylkingarinnar til okkar Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Er yfirvöldum alveg sama um fólk á bifhjólum? Njáll Gunnlaugsson skrifar Skoðun Ekki mamman í hópnum - leiðtoginn í hópnum Katrín Ásta Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Rannsóknarnefnd styrjalda Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Börn eiga ekki heima í fangelsi Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Aðförin að einkabílnum eða bara meira frelsi? Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Kvöld sem er ekki bara fyrir börnin Alicja Lei skrifar Skoðun Verkakonur samtímans – og nýtt skeið í kvennabaráttu! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Aleksandra Leonardsdóttir skrifar Skoðun Málið er dautt (A Modest Proposal) skrifar Skoðun Femínísk utanríkisstefna: aukin samstaða og aðgerðir Guillaume Bazard skrifar Skoðun Hagsmunir flugrekstrar á Íslandi eru miklir Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun Þjónn, það er bakslag í beinasoðinu mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samhljómur á meðal ÍSÍ og Íslandsspila um endursköpun spilaumhverfisins Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Skoðun Kvennabarátta á tímum bakslags Tatjana Latinovic skrifar Skoðun Líttupp - ertu að missa af einhverju? Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Betri hellir, stærri kylfur? Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Er loftslagskvíðinn horfinn? Sonja Huld Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Okur fákeppni og ofurvextir halda uppi verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Óverjandi framkoma við fyrirtæki Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Þegar vitleysan í dómsal slær allt út Jörgen Ingimar Hansson skrifar Sjá meira
FORELDRARMyndin fjallar um brostnar vonir þriggja einstaklinga sem eru á tímamótum í lífi sínu. Tannlæknir og fjölskyldufaðir vill eignast líffræðilega getin börn. Verðbréfasali nýtur mikillar velgengni í starfi og vonast til að kona hans taki við honum aftur. Og kona flytur til Íslands eftir átta ára dvöl í Svíþjóð og berst fyrir að fá 11 ára son sinn. Leiðir þremenninganna liggja saman og ýmis leyndarmál koma smám saman upp á yfirborðið. Leikstjóri - Ragnar Bragason. Framleiðendur - Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Víkingur Kristjánsson, Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Darri Ólafsson og Ragnar Bragason. Framleiðslufyrirtæki - Vesturport. VANDRÆÐAMAÐURINNHinn fertugi Andrés kemur í nýja borg en man ekki hvernig hann komst þangað. Hann fær vinnu, íbúð og jafnvel konu og virðist lifa hinu fullkomna lífi. Hann getur hins vegar ekki hugsað sér að aðlagast umhverfinu og skilur ekki hvers vegna hann lifir þessu yfirborðskennda lífi. Hann tekur að kafa undir yfirborðið. En slíkt getur reynst hættulegt. Myndin dregur fram áhrif neyslumenningar á kostnað mannlegs eðlis. Leikstjóri - Jens Lien. Framleiðendur - Júlíus Kemp og Ingvar Þórðarson. Framleiðslufyrirtæki - Kvikmyndafélag Íslands. VEÐRAMÓTÞrir bjartsýnir hippar fara norður í land og taka að sér stjorn vistheimilis fyrir vandræðaunglinga. Þau ætla að rífa staðinn upp með jákvæðni og vera vinir krakkanna. Fljótlega uppgötva þau að hugsjónirnar duga ekki til. Myndin fjallar á óvæginn hátt um sifjaspell, ofbeldi, mannshvörf og þau úrræði sem í boði voru fyrir fórnarlömb ofbeldis, allt til þessa dags. Leikstjóri - Guðný Halldórsdóttir Framleiðandi- Halldór Þorgeirsson. Framleiðslufyrirtæki - Umbi.
Leikur að lýðræðinu Ása Valdís Árnadóttir,Björn Kristinn Pálmarsson,Smári Bergmann Kolbeinsson Skoðun
Þöggun, hroki og afneitun voru móttökur Samfylkingarinnar til okkar Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun
Skoðun Leikur að lýðræðinu Ása Valdís Árnadóttir,Björn Kristinn Pálmarsson,Smári Bergmann Kolbeinsson skrifar
Skoðun Vísindin geta læknað krabbamein en ekki grænmetissafar og kaffistólpípur Dögg Guðmundsdóttir,Guðrún Nanna Egilsdóttir,Vilborg Kolbrún Vilmundardóttir skrifar
Skoðun Þöggun, hroki og afneitun voru móttökur Samfylkingarinnar til okkar Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Verkakonur samtímans – og nýtt skeið í kvennabaráttu! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Aleksandra Leonardsdóttir skrifar
Skoðun Samhljómur á meðal ÍSÍ og Íslandsspila um endursköpun spilaumhverfisins Ingvar Örn Ingvarsson skrifar
Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Leikur að lýðræðinu Ása Valdís Árnadóttir,Björn Kristinn Pálmarsson,Smári Bergmann Kolbeinsson Skoðun
Þöggun, hroki og afneitun voru móttökur Samfylkingarinnar til okkar Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun