Sólböð hægja á öldrun Óli Tynes skrifar 9. nóvember 2007 14:28 Sól er góð. En allt er óhollt í of miklum mæli. Sólböð geta seinkað öldrun um allt að fimm ár, samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var í Bretlandi. Vísindamennirnir komust að því að fólk sem forðast sólina eða hefur of lítið af D-vítamíni í líkamanum sé líklegra til að verða fyrir genetiskum "skemmdum" sem tengd eru öldrun og aldurstengdum sjúkdómum. Munurinn getur verið svo mikill að þeir sem hafa lítið D-vítamín geta verið fimm árum eldri líffræðilega en hinir. D vítatmín er oft kallað sólskinsvítamínið vegna þess að líkaminn fær 90 prósent þess úr sólarljósi. Rannsóknarstjórinn, Dr. Brent Richards við Kings College í Lundúnum, segir að þetta séu mjög spennandi niðurstöður. "Þær sýna framá, í fyrsta skipti, að fólk sem hefur mikið D-vítamín í líkamanum eldist hægar." Tim Spector prófessor sem einnig tók þátt í rannsókninni segir; "Það ríkir ótti við húðkrabbamein og það hrjáir þúsundir manna á hverju ári. En D-vítamínskortur gerir hundruð þúsunda manna veika. Og þeir sjúkdómar geta dregið fólk til dauða." Henry Scowcroft hjá bresku krabbameinsrannsóknarstöðinni svarar þessu og segir; "Það þarf ekki langan tíma í sólinni til þess að framleiða D-vítamín. Og alltaf skemmri tíma en það tekur að verða brúnn eða brenna. Erlent Mest lesið Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Sjá meira
Sólböð geta seinkað öldrun um allt að fimm ár, samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var í Bretlandi. Vísindamennirnir komust að því að fólk sem forðast sólina eða hefur of lítið af D-vítamíni í líkamanum sé líklegra til að verða fyrir genetiskum "skemmdum" sem tengd eru öldrun og aldurstengdum sjúkdómum. Munurinn getur verið svo mikill að þeir sem hafa lítið D-vítamín geta verið fimm árum eldri líffræðilega en hinir. D vítatmín er oft kallað sólskinsvítamínið vegna þess að líkaminn fær 90 prósent þess úr sólarljósi. Rannsóknarstjórinn, Dr. Brent Richards við Kings College í Lundúnum, segir að þetta séu mjög spennandi niðurstöður. "Þær sýna framá, í fyrsta skipti, að fólk sem hefur mikið D-vítamín í líkamanum eldist hægar." Tim Spector prófessor sem einnig tók þátt í rannsókninni segir; "Það ríkir ótti við húðkrabbamein og það hrjáir þúsundir manna á hverju ári. En D-vítamínskortur gerir hundruð þúsunda manna veika. Og þeir sjúkdómar geta dregið fólk til dauða." Henry Scowcroft hjá bresku krabbameinsrannsóknarstöðinni svarar þessu og segir; "Það þarf ekki langan tíma í sólinni til þess að framleiða D-vítamín. Og alltaf skemmri tíma en það tekur að verða brúnn eða brenna.
Erlent Mest lesið Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Sjá meira