Tækifæri fyrir Ísland 5. mars 2008 00:01 Á þessu ári verða um áttatíu prósent orkugjafa endurnýjanleg. Íslensk orkufyrirtæki, verkfræðistofur og fleiri aðilar hafa mikla þekkingu á því að bjóða í nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa og tækifæri á því sviði eru mörg. Því er nauðsynlegt að Íslendingar fylgist grannt með þróun þessara mála á vettvangi Evrópusambandsins. Þetta kemur fram í grein sem Gústaf Adolf Skúlason, aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku – samtaka orku- og veitufyrirtækja, skrifar á vef samtakanna. Framkvæmdastjórn ESB hefur sett fram tillögu um þrjú markmið fyrir sambandið sem ná skuli árið 2020. Bæta á orkunýtingu um 20 prósent, hlutur endurnýjanlegra orkugjafa á að vera 20 prósent og draga á saman losun gróðurhúsalofttegunda um 20 prósent. Gústaf bendir á að hérlendis sé hlutfall endurnýjanlegra orkugjafa 75 prósent og stefnir í 80 prósent síðar á þessu ári. Í greininni segir hann að José Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB, hafi í ræðu á fundi samtaka atvinnulífsins í Evrópu nýlega lagt áherslu á það að þessi markmiðssetning ESB myndi hafa í för með sér mikla rannsókna- og þróunarvinnu. Eftirspurn eftir nýrri tækni myndi fara vaxandi um heim allan á komandi árum. Þarna þyrfti ESB að taka forystuna og í kjölfarið myndi hinn svonefndi græni pakki í raun stuðla að hagvexti og nýjum störfum – verðmætasköpun. Ekki voru þó allir sammála þessari nálgun en árlegur kostnaður við græna pakkann svonefnda hefur verið metinn á allt frá 0,6 prósentum til 1-2 prósenta þjóðarframleiðslu ESB. Gústaf Adolf telur ljóst að í þessu felist tækifæri fyrir íslenskt hugvit og reynslu á þessu sviði. Héðan og þaðan Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Sjá meira
Íslensk orkufyrirtæki, verkfræðistofur og fleiri aðilar hafa mikla þekkingu á því að bjóða í nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa og tækifæri á því sviði eru mörg. Því er nauðsynlegt að Íslendingar fylgist grannt með þróun þessara mála á vettvangi Evrópusambandsins. Þetta kemur fram í grein sem Gústaf Adolf Skúlason, aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku – samtaka orku- og veitufyrirtækja, skrifar á vef samtakanna. Framkvæmdastjórn ESB hefur sett fram tillögu um þrjú markmið fyrir sambandið sem ná skuli árið 2020. Bæta á orkunýtingu um 20 prósent, hlutur endurnýjanlegra orkugjafa á að vera 20 prósent og draga á saman losun gróðurhúsalofttegunda um 20 prósent. Gústaf bendir á að hérlendis sé hlutfall endurnýjanlegra orkugjafa 75 prósent og stefnir í 80 prósent síðar á þessu ári. Í greininni segir hann að José Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB, hafi í ræðu á fundi samtaka atvinnulífsins í Evrópu nýlega lagt áherslu á það að þessi markmiðssetning ESB myndi hafa í för með sér mikla rannsókna- og þróunarvinnu. Eftirspurn eftir nýrri tækni myndi fara vaxandi um heim allan á komandi árum. Þarna þyrfti ESB að taka forystuna og í kjölfarið myndi hinn svonefndi græni pakki í raun stuðla að hagvexti og nýjum störfum – verðmætasköpun. Ekki voru þó allir sammála þessari nálgun en árlegur kostnaður við græna pakkann svonefnda hefur verið metinn á allt frá 0,6 prósentum til 1-2 prósenta þjóðarframleiðslu ESB. Gústaf Adolf telur ljóst að í þessu felist tækifæri fyrir íslenskt hugvit og reynslu á þessu sviði.
Héðan og þaðan Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Sjá meira