Valur sló Skallagrím úr leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. desember 2008 21:12 Jón Nordal Hafsteinsson og félagar í Keflavík eru komnir áfram í fjórðungsúrslit bikarsins. Þrír leikir fóru fram í sextán liða úrslitum Subwaybikarkeppni karla og tveir í kvennaflokki í kvöld. Í karlaflokki gerði 1. deildarlið Vals sér lítið fyrir og vann úrvalsdeildarlið Skallagríms í Borgarnesi, 82-79. Þá unnu Keflavík og ÍR sína leiki. Haukar og Fjölnir eru komin áfram í kvennaflokki. Valur byrjaði betur í leiknum en leikurinn var þó jafn í síðari hálfleik. Staðan var jöfn þegar ein og hálf mínúta var eftir af leiknum en Jason Harden fór mikinn á lokakafla leiksins og skoraði síðustu sjö stig Vals, þar af nýtti hann öll fjögur vítaskot sín á síðustu 20 sekúndum leiksins. Hjalti Friðriksson var stigahæstur í liði Vals með 27 stig, Steingrímur Gauti Ingólfsson kom næstur með nítján og Harden fjórtán. Hjá Skallagrími skoraði Igor Beljanski 26 stig auk þess sem hann tók þrettán fráköst. Landon Quick skoraði fjórtán stig. ÍR vann sigur á Tindastóli, 69-56, eftir öfluga frammistöðu í síðari hálfleik. Hreggviður Magnússon fór á kostum í leiknum og skoraði 31 stig og tók sjö fráköst. Þá vann Keflavík stórsigur á Hetti á heimavelli, 107-58. Hörður Axel Vilhjálmsson var stigahæsti leikmaður Keflavíkur með sautján stig en allri tólf leikmenn liðsins komust á blað í kvöld. Í kvennaflokki unnu Haukar sigur á KR-b, 117-45, og Fjölnir vann b-liði Grindavíkur, 86-49. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í sextán liða úrslitum Subwaybikarkeppni karla og tveir í kvennaflokki í kvöld. Í karlaflokki gerði 1. deildarlið Vals sér lítið fyrir og vann úrvalsdeildarlið Skallagríms í Borgarnesi, 82-79. Þá unnu Keflavík og ÍR sína leiki. Haukar og Fjölnir eru komin áfram í kvennaflokki. Valur byrjaði betur í leiknum en leikurinn var þó jafn í síðari hálfleik. Staðan var jöfn þegar ein og hálf mínúta var eftir af leiknum en Jason Harden fór mikinn á lokakafla leiksins og skoraði síðustu sjö stig Vals, þar af nýtti hann öll fjögur vítaskot sín á síðustu 20 sekúndum leiksins. Hjalti Friðriksson var stigahæstur í liði Vals með 27 stig, Steingrímur Gauti Ingólfsson kom næstur með nítján og Harden fjórtán. Hjá Skallagrími skoraði Igor Beljanski 26 stig auk þess sem hann tók þrettán fráköst. Landon Quick skoraði fjórtán stig. ÍR vann sigur á Tindastóli, 69-56, eftir öfluga frammistöðu í síðari hálfleik. Hreggviður Magnússon fór á kostum í leiknum og skoraði 31 stig og tók sjö fráköst. Þá vann Keflavík stórsigur á Hetti á heimavelli, 107-58. Hörður Axel Vilhjálmsson var stigahæsti leikmaður Keflavíkur með sautján stig en allri tólf leikmenn liðsins komust á blað í kvöld. Í kvennaflokki unnu Haukar sigur á KR-b, 117-45, og Fjölnir vann b-liði Grindavíkur, 86-49.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Sjá meira