Skemmti öskrandi Kínverjum 19. maí 2008 00:01 Heiða og rapparinn Paco. Hann reynir nú að búa til hipphoppmenningu í Kína og fór yfir um af gleði þegar Heiða leyfði honum að heyra í Quarashi og Rottweilerhundum. Hljómsveitin Hellvar er nýkomin frá Kína þar sem hún spilaði á þrennum tónleikum. „Ég hef bara aldrei upplifað annað eins," segir Heiða Eiríksdóttir, söngkona Hellvars, um viðtökur Kínverja á tónleikum sveitarinnar. „Það voru bara allir að missa sig. Sverrir bassaleikari sagði eftir fyrsta lagið að nú skildi hann hvernig Bítlunum leið því það var svo mikið öskrað að við heyrðum varla í sjálfum okkur." Heiða er með skýringu á látunum. „Ég held að fólkið hafi hreinlega skilið gamla leiðinlega lífið sitt eftir og alveg sleppt sér á tónleikunum. Þarna eru margir sem vinna langan vinnudag í ömurlegri vinnu og fá kannski ekki nema þrjá frídaga á mánuði. Fólkið fór því bara í eitthvert ástand. Öskraði og gólaði og dansaði einhverja furðulega hringdansa." Það var duglegur Íslendingur, Ásgeir Tómasson, sem kom tónleikunum í kring og auk Hellvars spilaði keflvíska hljómsveitin Vicky Pollard. Upphaflega stóð til að spila á útitónleikum. „Kínversk stjórnvöld settu bara ný lög þrem dögum áður en við fórum út sem banna að fleiri en hundrað manns safnist saman á einum stað úti við. Því varð að færa alla tónleikana í hús. Þessu verður víst breytt aftur eftir Ólympíuleikana." Tónleikarnir voru í Peking sem Heiða segir stórkostlega borg. „Það eru hermenn með byssur úti um allt en þegar maður hefur vanist því finnst manni borgin bara afslöppuð. Meira að segja úti í súpermarkaði eru herlögreglumenn með alvæpni sem hjálpa manni að raða ofan í poka. Mjög sérstakt!" Þetta er hugsanlega bara fyrsta skrefið í Kínaævintýrum Hellvars því sveitin er bókuð aftur í Kína í október. „Nú förum við að safna fyrir flugmiðunum," segir Heiða. Tónlist Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Sjá meira
Hljómsveitin Hellvar er nýkomin frá Kína þar sem hún spilaði á þrennum tónleikum. „Ég hef bara aldrei upplifað annað eins," segir Heiða Eiríksdóttir, söngkona Hellvars, um viðtökur Kínverja á tónleikum sveitarinnar. „Það voru bara allir að missa sig. Sverrir bassaleikari sagði eftir fyrsta lagið að nú skildi hann hvernig Bítlunum leið því það var svo mikið öskrað að við heyrðum varla í sjálfum okkur." Heiða er með skýringu á látunum. „Ég held að fólkið hafi hreinlega skilið gamla leiðinlega lífið sitt eftir og alveg sleppt sér á tónleikunum. Þarna eru margir sem vinna langan vinnudag í ömurlegri vinnu og fá kannski ekki nema þrjá frídaga á mánuði. Fólkið fór því bara í eitthvert ástand. Öskraði og gólaði og dansaði einhverja furðulega hringdansa." Það var duglegur Íslendingur, Ásgeir Tómasson, sem kom tónleikunum í kring og auk Hellvars spilaði keflvíska hljómsveitin Vicky Pollard. Upphaflega stóð til að spila á útitónleikum. „Kínversk stjórnvöld settu bara ný lög þrem dögum áður en við fórum út sem banna að fleiri en hundrað manns safnist saman á einum stað úti við. Því varð að færa alla tónleikana í hús. Þessu verður víst breytt aftur eftir Ólympíuleikana." Tónleikarnir voru í Peking sem Heiða segir stórkostlega borg. „Það eru hermenn með byssur úti um allt en þegar maður hefur vanist því finnst manni borgin bara afslöppuð. Meira að segja úti í súpermarkaði eru herlögreglumenn með alvæpni sem hjálpa manni að raða ofan í poka. Mjög sérstakt!" Þetta er hugsanlega bara fyrsta skrefið í Kínaævintýrum Hellvars því sveitin er bókuð aftur í Kína í október. „Nú förum við að safna fyrir flugmiðunum," segir Heiða.
Tónlist Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Sjá meira