Nakajima vill endurgjalda Williams traustið 2. október 2008 16:48 Kazuki Nakajima frá Japan þykir einstaklega hógvær af Formúlu 1 ökumanni að vera og verður ökumaður Williams 2009. mynd: kappakstur.is Kazuki Nakajima hjá Williams var staðfestur ökumaður Williams árið 2009 í gærlvöldi. Hann er þakklátur fyrir það traust sem Frank Williams sýnir honum, en Nakajima er eini Japaninn í Formúlu 1. Hann verður á heimavelli um aðra helgi, þegar keppt verður á Fuji brautinni en hann er sonur Saturo Nakajima sem gerði garðinn frægan á árum áður í Formúlu 1. Toyota hefur stutt við bakið á Nakajima og sér Williams fyrir vélum, en þó gegn greiðslu. Liðið fær sömu vélar og Toytoa liðið notar. Toyota á Fuji brautina og því kemur tilkynning Williams á þessum tímapunkti ekki á óvart. "Tímabilið hefur verið misjafnt hjá mér. Stundum hef ég staðið jafnfætis Nico Rosberg í mótum á árinu. Svo lenti ég í vanda á Spa og Monza. Það var því mikilvægt fyrir mig að ná árangri í Singapúr um síðustu helgi", sagði Nakajima. Nakajima komst í fyrsta skipti í 10 manna úrslit í tímatökunni, en lauk síðan kappakstrinum í áttunda sæti eftir góða spretti. Félagi hans Rosberg varð í öðru sæti eftir vel útfærða keppnisáætlun. Formúlu 1 er geysilega vinsæl í Japan og Takum Sato er að reyna komast aftur í Formúlu 1 með Torro Rosso liðinu. Á meðan heldur hin hógværi Nakajima uppi heiðri Japana og ljóst að heimamenn muni styðja vel bið bakið á honum á Fjuji brautinni. Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Kazuki Nakajima hjá Williams var staðfestur ökumaður Williams árið 2009 í gærlvöldi. Hann er þakklátur fyrir það traust sem Frank Williams sýnir honum, en Nakajima er eini Japaninn í Formúlu 1. Hann verður á heimavelli um aðra helgi, þegar keppt verður á Fuji brautinni en hann er sonur Saturo Nakajima sem gerði garðinn frægan á árum áður í Formúlu 1. Toyota hefur stutt við bakið á Nakajima og sér Williams fyrir vélum, en þó gegn greiðslu. Liðið fær sömu vélar og Toytoa liðið notar. Toyota á Fuji brautina og því kemur tilkynning Williams á þessum tímapunkti ekki á óvart. "Tímabilið hefur verið misjafnt hjá mér. Stundum hef ég staðið jafnfætis Nico Rosberg í mótum á árinu. Svo lenti ég í vanda á Spa og Monza. Það var því mikilvægt fyrir mig að ná árangri í Singapúr um síðustu helgi", sagði Nakajima. Nakajima komst í fyrsta skipti í 10 manna úrslit í tímatökunni, en lauk síðan kappakstrinum í áttunda sæti eftir góða spretti. Félagi hans Rosberg varð í öðru sæti eftir vel útfærða keppnisáætlun. Formúlu 1 er geysilega vinsæl í Japan og Takum Sato er að reyna komast aftur í Formúlu 1 með Torro Rosso liðinu. Á meðan heldur hin hógværi Nakajima uppi heiðri Japana og ljóst að heimamenn muni styðja vel bið bakið á honum á Fjuji brautinni.
Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira