Nakajima vill endurgjalda Williams traustið 2. október 2008 16:48 Kazuki Nakajima frá Japan þykir einstaklega hógvær af Formúlu 1 ökumanni að vera og verður ökumaður Williams 2009. mynd: kappakstur.is Kazuki Nakajima hjá Williams var staðfestur ökumaður Williams árið 2009 í gærlvöldi. Hann er þakklátur fyrir það traust sem Frank Williams sýnir honum, en Nakajima er eini Japaninn í Formúlu 1. Hann verður á heimavelli um aðra helgi, þegar keppt verður á Fuji brautinni en hann er sonur Saturo Nakajima sem gerði garðinn frægan á árum áður í Formúlu 1. Toyota hefur stutt við bakið á Nakajima og sér Williams fyrir vélum, en þó gegn greiðslu. Liðið fær sömu vélar og Toytoa liðið notar. Toyota á Fuji brautina og því kemur tilkynning Williams á þessum tímapunkti ekki á óvart. "Tímabilið hefur verið misjafnt hjá mér. Stundum hef ég staðið jafnfætis Nico Rosberg í mótum á árinu. Svo lenti ég í vanda á Spa og Monza. Það var því mikilvægt fyrir mig að ná árangri í Singapúr um síðustu helgi", sagði Nakajima. Nakajima komst í fyrsta skipti í 10 manna úrslit í tímatökunni, en lauk síðan kappakstrinum í áttunda sæti eftir góða spretti. Félagi hans Rosberg varð í öðru sæti eftir vel útfærða keppnisáætlun. Formúlu 1 er geysilega vinsæl í Japan og Takum Sato er að reyna komast aftur í Formúlu 1 með Torro Rosso liðinu. Á meðan heldur hin hógværi Nakajima uppi heiðri Japana og ljóst að heimamenn muni styðja vel bið bakið á honum á Fjuji brautinni. Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kazuki Nakajima hjá Williams var staðfestur ökumaður Williams árið 2009 í gærlvöldi. Hann er þakklátur fyrir það traust sem Frank Williams sýnir honum, en Nakajima er eini Japaninn í Formúlu 1. Hann verður á heimavelli um aðra helgi, þegar keppt verður á Fuji brautinni en hann er sonur Saturo Nakajima sem gerði garðinn frægan á árum áður í Formúlu 1. Toyota hefur stutt við bakið á Nakajima og sér Williams fyrir vélum, en þó gegn greiðslu. Liðið fær sömu vélar og Toytoa liðið notar. Toyota á Fuji brautina og því kemur tilkynning Williams á þessum tímapunkti ekki á óvart. "Tímabilið hefur verið misjafnt hjá mér. Stundum hef ég staðið jafnfætis Nico Rosberg í mótum á árinu. Svo lenti ég í vanda á Spa og Monza. Það var því mikilvægt fyrir mig að ná árangri í Singapúr um síðustu helgi", sagði Nakajima. Nakajima komst í fyrsta skipti í 10 manna úrslit í tímatökunni, en lauk síðan kappakstrinum í áttunda sæti eftir góða spretti. Félagi hans Rosberg varð í öðru sæti eftir vel útfærða keppnisáætlun. Formúlu 1 er geysilega vinsæl í Japan og Takum Sato er að reyna komast aftur í Formúlu 1 með Torro Rosso liðinu. Á meðan heldur hin hógværi Nakajima uppi heiðri Japana og ljóst að heimamenn muni styðja vel bið bakið á honum á Fjuji brautinni.
Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira