Heidfeld vill breyta skipan dómaramála 16. október 2008 08:55 Nick Heidfeld vill að sömu dómarar séu á öllum mótum í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Nick Heidfeld hjá BMW segist ekki skilja dómanna í Japan á sunnudaginn og vill að sömu dómarar verði í öllum mótum. Sitthvorir dómarar eru á hverju móti og síðan er Alan Donelly hjá FIA ráðgjafi þeirra ef þörf krefur. "Ég sá ekki mótið í heild sinni í sjónvarpi, bara brot af endursýningum en það sem gerðist í fyrstu beygju fannst mér ekki brot. Þetta var bara kappakstur. Hann gerði ekkert af sér. Það skildi ég ekki afhverju Sebastian Bourdais var dæmdur brotlegur þegar hann og Felipe Massa rákust saman. Ég get svosmen skilið dóminn á Massa þegar hann keyrði á Hamilton." "Ég myndi vilja sá sömu dómara í öllum mótum, eða allavega einn fstadómara eins og var í fyrra þegar Tony Scott Andrews vann á öllum mótum. Menn sem koma sem dómarar í örfá mót hafa ekki nógu mikið innsæi. Það sýndi sig best í Japan. Það skildu fáir hvað var í gang", sagði Heidfeld. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld með tveimur reyndum akstursíþróttamönnum, sem báðir hafa orðið Ísladsmeistararar. Þátturinn er upphitun fyrir mótið í Kína um næstu helgi. Sjá nánar Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Younghoe sparkað burt Sport Fleiri fréttir Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Nick Heidfeld hjá BMW segist ekki skilja dómanna í Japan á sunnudaginn og vill að sömu dómarar verði í öllum mótum. Sitthvorir dómarar eru á hverju móti og síðan er Alan Donelly hjá FIA ráðgjafi þeirra ef þörf krefur. "Ég sá ekki mótið í heild sinni í sjónvarpi, bara brot af endursýningum en það sem gerðist í fyrstu beygju fannst mér ekki brot. Þetta var bara kappakstur. Hann gerði ekkert af sér. Það skildi ég ekki afhverju Sebastian Bourdais var dæmdur brotlegur þegar hann og Felipe Massa rákust saman. Ég get svosmen skilið dóminn á Massa þegar hann keyrði á Hamilton." "Ég myndi vilja sá sömu dómara í öllum mótum, eða allavega einn fstadómara eins og var í fyrra þegar Tony Scott Andrews vann á öllum mótum. Menn sem koma sem dómarar í örfá mót hafa ekki nógu mikið innsæi. Það sýndi sig best í Japan. Það skildu fáir hvað var í gang", sagði Heidfeld. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld með tveimur reyndum akstursíþróttamönnum, sem báðir hafa orðið Ísladsmeistararar. Þátturinn er upphitun fyrir mótið í Kína um næstu helgi. Sjá nánar
Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Younghoe sparkað burt Sport Fleiri fréttir Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn