NBA: Ginobili sneri aftur með Spurs 25. nóvember 2008 09:33 Chris Paul var með þrennu annan leikinn í röð hjá New Orleans NordicPhotos/GettyImages Tíu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Argentínumaðurinn Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio og hjálpaði liðinu til sigurs gegn Memphis á útivelli 94-81. George Hill var stigahæstur hjá San Antonio með 20 stig en Ginobili skoraði 12 stig á 11 mínútum. Nýliðinn O.J. Mayo var með 26 stig hjá Memphis. Chris Paul var með þrefalda tvennu annan leikinn í röð þegar New Orleans lagði LA Clippers 99-87 á útivelli. Paul skoraði 14 stig, gaf 17 stoðsendingar og hirti 10 fráköst, en Eric Gordon skoraði 25 stig fyrir heillum horfið Clippers-liðið. Þetta var áttunda tap liðsins í níu heimaleikjum. Houston kláraði þriggja leikja ferðalag með þriðja sigrinum í röð þegar það lagði Miami 107-98. Yao Ming skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst fyrir Houston en Dwyane Wade og Mario Chalmers 23 hvor fyrir Miami. Chicago skellti Utah á útivelli 101-100 á flautukörfu frá Larry Hughes. Nýliðinn Derrick Rose var langbestur í liði Chicago með 25 stig og 9 stoðsendingar en Mehmet Okur skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst fyri Utah - sem tapaði aðeins öðrum deildarleik sínum á heimavelli á árinu 2008. Orlando lagði Milwaukee 108-101 þar sem Richard Jefferson skoraði 25 stig fyrir Milwaukee liðið, sem missti miðherjann Andrew Bogut í meiðsli. Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Portland vann Sacramento 91-90. Brandon Roy skoraði 28 stig fyrir Portland og John Salmons skoraði 20 fyrir Sacramento. Loks vann Charlotte góðan sigur á Philadelphia 93-84 á heimavelli. Nýliðinn DJ Augustin skoraði 25 stig fyrir Charlotte en Elton Brand 18 fyrir Philadelphia. NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira
Tíu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Argentínumaðurinn Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio og hjálpaði liðinu til sigurs gegn Memphis á útivelli 94-81. George Hill var stigahæstur hjá San Antonio með 20 stig en Ginobili skoraði 12 stig á 11 mínútum. Nýliðinn O.J. Mayo var með 26 stig hjá Memphis. Chris Paul var með þrefalda tvennu annan leikinn í röð þegar New Orleans lagði LA Clippers 99-87 á útivelli. Paul skoraði 14 stig, gaf 17 stoðsendingar og hirti 10 fráköst, en Eric Gordon skoraði 25 stig fyrir heillum horfið Clippers-liðið. Þetta var áttunda tap liðsins í níu heimaleikjum. Houston kláraði þriggja leikja ferðalag með þriðja sigrinum í röð þegar það lagði Miami 107-98. Yao Ming skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst fyrir Houston en Dwyane Wade og Mario Chalmers 23 hvor fyrir Miami. Chicago skellti Utah á útivelli 101-100 á flautukörfu frá Larry Hughes. Nýliðinn Derrick Rose var langbestur í liði Chicago með 25 stig og 9 stoðsendingar en Mehmet Okur skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst fyri Utah - sem tapaði aðeins öðrum deildarleik sínum á heimavelli á árinu 2008. Orlando lagði Milwaukee 108-101 þar sem Richard Jefferson skoraði 25 stig fyrir Milwaukee liðið, sem missti miðherjann Andrew Bogut í meiðsli. Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Portland vann Sacramento 91-90. Brandon Roy skoraði 28 stig fyrir Portland og John Salmons skoraði 20 fyrir Sacramento. Loks vann Charlotte góðan sigur á Philadelphia 93-84 á heimavelli. Nýliðinn DJ Augustin skoraði 25 stig fyrir Charlotte en Elton Brand 18 fyrir Philadelphia.
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira