Stór stund Senna á Spáni 18. nóvember 2008 07:21 Bruno Senna gerir sig kláran fyrir aksturinn og systir hans Bianca Senna bíður eftir frumsporum hans í Formúlu 1 með Honda. Mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Bruno Senna ók Formúlu 1 bíl í fyrsta skipti í gær. Fjölmiðlamenn biðu þess með eftirvæntingu, þar sem Bruno er frændi Ayrtons heitins Senna, sem var goðsögn í Formúlu 1. Ayrton lést í slysi 1994 og um leið bannaði móðir Bruno honum að keppa í kappakstri. Hann þurfti því að bíða þess að ná lögaldri, en Bruono þótti mikið efni á yngri árum. "Ég áttaði mig á mikilvægi þessarar stundar þegar ég ók út úr skúrnum í fyrsta skipti. Það hefur verið draumur minn að keyra Formúlu 1 bíl frá unga aldri", sagði Senna, en ljósmyndarar kaffærðu nánast starfsmenn Honda á staðnum. "Ég var farinn á ná tökum á bílnum eftir tvær umferðir og nokkra hringi á bílnum. Það er margt sem þarf að læra í svona græju. Bíllinn er ólíkur GP 2 bílnum sem ég keppti á. Ég kem til með að auka hraðann á miðvikudaginn þegar ég ek bílnum á ný", sagði Senna sem náði fimmtánda besta tíma. Senna er að keppa um sæti hjá Honda liðinu á næsta ári, en Honda er að prófa ungliða til að fylla skarð Rubens Barrichello við hlið Jenson Button. Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Brasilíumaðurinn Bruno Senna ók Formúlu 1 bíl í fyrsta skipti í gær. Fjölmiðlamenn biðu þess með eftirvæntingu, þar sem Bruno er frændi Ayrtons heitins Senna, sem var goðsögn í Formúlu 1. Ayrton lést í slysi 1994 og um leið bannaði móðir Bruno honum að keppa í kappakstri. Hann þurfti því að bíða þess að ná lögaldri, en Bruono þótti mikið efni á yngri árum. "Ég áttaði mig á mikilvægi þessarar stundar þegar ég ók út úr skúrnum í fyrsta skipti. Það hefur verið draumur minn að keyra Formúlu 1 bíl frá unga aldri", sagði Senna, en ljósmyndarar kaffærðu nánast starfsmenn Honda á staðnum. "Ég var farinn á ná tökum á bílnum eftir tvær umferðir og nokkra hringi á bílnum. Það er margt sem þarf að læra í svona græju. Bíllinn er ólíkur GP 2 bílnum sem ég keppti á. Ég kem til með að auka hraðann á miðvikudaginn þegar ég ek bílnum á ný", sagði Senna sem náði fimmtánda besta tíma. Senna er að keppa um sæti hjá Honda liðinu á næsta ári, en Honda er að prófa ungliða til að fylla skarð Rubens Barrichello við hlið Jenson Button.
Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira