Formúla 1 mun lifa efnahagskreppuna 5. desember 2008 11:27 Ross Brawn leitar nú samstarfs við Ferrari til að bjarga búnaði Honda liðsins. Kaupendur virðast vera að liðinu ef það er keppnisfært. Mynd: Getty Images Bernie Ecclestone segir að þrátt fyrir tilkynningu Honda þess efnis í morgun að fyrirtækið sé hætt i Formúlu 1, þá muni íþróttin lifa efnahagskreppuna af. Honda menn sögðu efnahagskreppuna ástæðuna fyrir því að fyrirtækið hafi tekið ákvörðun um að hætta í Formúlu 1. Búnaður liðsins er til sölu og líklegir kaupendur eru sagðir að búnaði liðsins, en Ross Brawn framkvæmdarstjóri liðsins leitar nú leiða til að bjarga því sem bjargað verður. Hann hefur þrjá mánuði til að varna því að höfuðstöðvum keppnisliðsins sem hann tók við í janúar verði lokað fyrir fullt og allt. Hann á í viðræðum við Ferrari um að útvega vélar. "Formúla 1 er ekki í meiri vandamálum en önnur fyrirtæki. Það er efnahagskreppa, en hjólin munu ekki hætt að snúast. Það er allir að vinna eins og brjálæðingar að því að minnka rekstrarkostnað og síðast í gær voru tæknimenn liða að hittast til að skoða hvað betur megi fara", sagði Ecclestone um ákvörðun Honda. Nick Fry sem er yfirmaður Honda liðsins segir að unnið sé að því að lið spari 50-60 miljónir evra á næsta ári. Formúlu 1 lið stofnuðu sérstök samtök á þessu ári til að vinna að því að einfalda gerð Formúlu 1 bíla og nýjar reglur hvað það varðar líta dagsins ljós á næsta ári. "Formúla 1 laðar að sér 600 miljónir sjónvarpsáhorfenda og er í svipaðri stærðargráðu og Olympíuleikar. Íþróttin mun ekki stöðvast vegna kreppunnar. Stóru liðin kosta til 300-400 miljónum evra á ári og það er mikið fé. En íþróttin er líka áberandi og laðar að sér auglýsingafé og forráðamenn liðanna vita að það þarf að spara á næstu árum", sagði Nick Fry. Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Bernie Ecclestone segir að þrátt fyrir tilkynningu Honda þess efnis í morgun að fyrirtækið sé hætt i Formúlu 1, þá muni íþróttin lifa efnahagskreppuna af. Honda menn sögðu efnahagskreppuna ástæðuna fyrir því að fyrirtækið hafi tekið ákvörðun um að hætta í Formúlu 1. Búnaður liðsins er til sölu og líklegir kaupendur eru sagðir að búnaði liðsins, en Ross Brawn framkvæmdarstjóri liðsins leitar nú leiða til að bjarga því sem bjargað verður. Hann hefur þrjá mánuði til að varna því að höfuðstöðvum keppnisliðsins sem hann tók við í janúar verði lokað fyrir fullt og allt. Hann á í viðræðum við Ferrari um að útvega vélar. "Formúla 1 er ekki í meiri vandamálum en önnur fyrirtæki. Það er efnahagskreppa, en hjólin munu ekki hætt að snúast. Það er allir að vinna eins og brjálæðingar að því að minnka rekstrarkostnað og síðast í gær voru tæknimenn liða að hittast til að skoða hvað betur megi fara", sagði Ecclestone um ákvörðun Honda. Nick Fry sem er yfirmaður Honda liðsins segir að unnið sé að því að lið spari 50-60 miljónir evra á næsta ári. Formúlu 1 lið stofnuðu sérstök samtök á þessu ári til að vinna að því að einfalda gerð Formúlu 1 bíla og nýjar reglur hvað það varðar líta dagsins ljós á næsta ári. "Formúla 1 laðar að sér 600 miljónir sjónvarpsáhorfenda og er í svipaðri stærðargráðu og Olympíuleikar. Íþróttin mun ekki stöðvast vegna kreppunnar. Stóru liðin kosta til 300-400 miljónum evra á ári og það er mikið fé. En íþróttin er líka áberandi og laðar að sér auglýsingafé og forráðamenn liðanna vita að það þarf að spara á næstu árum", sagði Nick Fry.
Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira