Alonso ætlar að hjálpa Massa í titilslagnum 13. október 2008 09:04 Ljóst er að nýr meistari verður krýndur ´ði stað Kimi Raikkönen í lok ársins og Fernando Alonso hyggst liðsinna Ferrari mönnum. Mynd: Getty Images Fernando Alonso vann japanska kappaksturinn í gær og lét óvenjuleg ummæli falla í viðtlai við spænska dagblaðið AS eftir mótið. Hann kveðst ætla að hjálpa Felipe Mssa í titilslagnum, þó hann sé í öðru keppnisliði. Hvorr rétt reynist á eftir að koma í ljós, en Alonso og Lewis Hamilton lentu í miklum samstarfsörðugleikum með McLaren í fyrra. Það var ástæða þess að Alonso rifti samnigi sínum við McLaren eftir eitt ár af þremur sem búið var að semja um. Tvö mót eru eftir í meistaramótinu og Hamilton er með fimm stiga forskot á Massa í stigamótinu og 12 stiga á Kubica. Aðeins þessir þrír ökumenn geta orðið meistarar og Kimi Raikkönen er fallinn úr leik hvað það varðar eftir keppnina í Japan í gær. Ljóst er að Raikkönen mun hjálpa Massa eftir bestu getu í þeim mótum sem eftir eru, en að ökumaður úr allt öðru líði segist ætla að styðja Massa er harla óvenjulegt. "Ef ég get hjálpað Massa, þá mun ég gera það. Bæði Hamilton og Masssa hafa tapað mikið af stigum í einstökum mótum. Það eru sextán mót búin og Hamilton er með 84 stig. Þegar ég varð meistari 2006, þá var ég kominn með 82 stig eftir níu mót. Sá sem gerir fæst mistök í lokamótinu verður meistari", sagði Alonso eftir sigurinn í gær. "Það var frábært að vinna mótið í Japan og að vera á sigurbraut. Ég var heppinn með sigurinn í Singapúr, en þessi var sætari. Við gætum alveg átt mögueika á góðum árangri í Kína og Brasilíu. Ég tel góða möguleika á verðlaunasæti í báðum báðum mótum", sagði Alonso. Sjá stigagjöf í mótum ársins Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Fernando Alonso vann japanska kappaksturinn í gær og lét óvenjuleg ummæli falla í viðtlai við spænska dagblaðið AS eftir mótið. Hann kveðst ætla að hjálpa Felipe Mssa í titilslagnum, þó hann sé í öðru keppnisliði. Hvorr rétt reynist á eftir að koma í ljós, en Alonso og Lewis Hamilton lentu í miklum samstarfsörðugleikum með McLaren í fyrra. Það var ástæða þess að Alonso rifti samnigi sínum við McLaren eftir eitt ár af þremur sem búið var að semja um. Tvö mót eru eftir í meistaramótinu og Hamilton er með fimm stiga forskot á Massa í stigamótinu og 12 stiga á Kubica. Aðeins þessir þrír ökumenn geta orðið meistarar og Kimi Raikkönen er fallinn úr leik hvað það varðar eftir keppnina í Japan í gær. Ljóst er að Raikkönen mun hjálpa Massa eftir bestu getu í þeim mótum sem eftir eru, en að ökumaður úr allt öðru líði segist ætla að styðja Massa er harla óvenjulegt. "Ef ég get hjálpað Massa, þá mun ég gera það. Bæði Hamilton og Masssa hafa tapað mikið af stigum í einstökum mótum. Það eru sextán mót búin og Hamilton er með 84 stig. Þegar ég varð meistari 2006, þá var ég kominn með 82 stig eftir níu mót. Sá sem gerir fæst mistök í lokamótinu verður meistari", sagði Alonso eftir sigurinn í gær. "Það var frábært að vinna mótið í Japan og að vera á sigurbraut. Ég var heppinn með sigurinn í Singapúr, en þessi var sætari. Við gætum alveg átt mögueika á góðum árangri í Kína og Brasilíu. Ég tel góða möguleika á verðlaunasæti í báðum báðum mótum", sagði Alonso. Sjá stigagjöf í mótum ársins
Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira