Vettel fremstur á ráslínu 18. apríl 2009 07:10 Fernando Alonso, Sebastian Vettel og Mark Webber verða manna fremstir á ráslínu í nótt. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel frá Red Bull rá Þýsklandi var sneggstur allra í tímatökum í Sjanghæ í Kína, en hann varð rétt á undan Fernando Alonso á Renault. Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Renault flaug með nýjan loftdreifi frá Frakklandi til Kína og það gerði gæfumuninn á bíl Alonso. Vettel hefur unnið eitt mót á ferlinum, hann vann á Monza í fyrraí grenjandi rigningu. "Mér gekk ekki sérlega vel á æfingum, en náði samt besta tíma í tímatökum. Þetta virðist alltaf ganga upp þegar byrjunin er slæm... Ég er ánægður að Alonso er ekki með KERS kerfið til að elta mig upp. Keppnin er löng og ströng og engin veit hvað gerist. Þetta verður spennandi", sagði Vettel eftir tímatökuna Rásröðin: 1. Vettel, Red Bull, 2. Alonso, Renault, 3. Webber, Red Bull, 4. Barrihcello, Brawn, 5. Button, Brawn, 6. Trulli, Toyota, 7. Rosberg, Williams, 8. Raikkönen, Ferrari, 9. Hamilton, McLaren, 10. Buemi, Torro Rosso. Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sebastian Vettel frá Red Bull rá Þýsklandi var sneggstur allra í tímatökum í Sjanghæ í Kína, en hann varð rétt á undan Fernando Alonso á Renault. Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Renault flaug með nýjan loftdreifi frá Frakklandi til Kína og það gerði gæfumuninn á bíl Alonso. Vettel hefur unnið eitt mót á ferlinum, hann vann á Monza í fyrraí grenjandi rigningu. "Mér gekk ekki sérlega vel á æfingum, en náði samt besta tíma í tímatökum. Þetta virðist alltaf ganga upp þegar byrjunin er slæm... Ég er ánægður að Alonso er ekki með KERS kerfið til að elta mig upp. Keppnin er löng og ströng og engin veit hvað gerist. Þetta verður spennandi", sagði Vettel eftir tímatökuna Rásröðin: 1. Vettel, Red Bull, 2. Alonso, Renault, 3. Webber, Red Bull, 4. Barrihcello, Brawn, 5. Button, Brawn, 6. Trulli, Toyota, 7. Rosberg, Williams, 8. Raikkönen, Ferrari, 9. Hamilton, McLaren, 10. Buemi, Torro Rosso.
Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira