Röng ákvörðun klúðraði Toyota sigri 28. apríl 2009 07:34 Jarno Trulli varð þriðji í Bahrein á Toyota eftir að hafa verið fyrstur á ráslínu. John Howett forseti Formúlu 1 liðs Toyota segir að röng ákvörðun varðandi keppnisáæltun hafi klúðrað fyrsta sigri Toyota um síðustu helgi. Jarno Trulli og Timo Glock voru fremstir á ráslínu í mótinu í Bahrein, en Trulli endaði í þriðja sæti og Glock í því sjötta. "Ég tel að það sé í raun jákvætt að við erum svekktir. Fyrir nokkrum árum hefðum við verið himinlifandi með þriðja sæti, en núna eru við svekktir af því við eygðum sigur", sagði Howett. "Það er jákvætt merki hvað framhaldið varðar. Trulli var í skottinu á Sebastian Vettel í baráttunni um annað sætið í lokin sem sýnir styrk bílsins. Brawn menn eru enn örlítið fljótari, en við erum nærri toppnum. Okkur hungrar í sigur, en við gerðum mistök varðandi keppnisáætlun okkar. Við vorum of íhaldsamir varðandi keppnisáætlun okkar, fórum aðra leið en keppinautarnir til að vera öruggir. Það gekk ekk upp. Menn verða að taka áhættu til að vinna, en við erum samt stoltir af árangri okkar og bíllinn er góður", sagði Howett. Trulli og Glock eru í fjórða og fimmta sæti í stigakeppni ökumanna og Toyota er í þriðja sæti í stgakeppni bílsmiða. Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
John Howett forseti Formúlu 1 liðs Toyota segir að röng ákvörðun varðandi keppnisáæltun hafi klúðrað fyrsta sigri Toyota um síðustu helgi. Jarno Trulli og Timo Glock voru fremstir á ráslínu í mótinu í Bahrein, en Trulli endaði í þriðja sæti og Glock í því sjötta. "Ég tel að það sé í raun jákvætt að við erum svekktir. Fyrir nokkrum árum hefðum við verið himinlifandi með þriðja sæti, en núna eru við svekktir af því við eygðum sigur", sagði Howett. "Það er jákvætt merki hvað framhaldið varðar. Trulli var í skottinu á Sebastian Vettel í baráttunni um annað sætið í lokin sem sýnir styrk bílsins. Brawn menn eru enn örlítið fljótari, en við erum nærri toppnum. Okkur hungrar í sigur, en við gerðum mistök varðandi keppnisáætlun okkar. Við vorum of íhaldsamir varðandi keppnisáætlun okkar, fórum aðra leið en keppinautarnir til að vera öruggir. Það gekk ekk upp. Menn verða að taka áhættu til að vinna, en við erum samt stoltir af árangri okkar og bíllinn er góður", sagði Howett. Trulli og Glock eru í fjórða og fimmta sæti í stigakeppni ökumanna og Toyota er í þriðja sæti í stgakeppni bílsmiða.
Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira