Max Mosley: Dómur yfir McLaren réttlátur 30. apríl 2009 09:31 Max Mosley ræður við Lewis Hamilton, en hann var hluti af lygamálinu svokallaða. mynd: getty images Forseti FIA, Max Mosley segir að dómur FIA í gær vegna lygamálsins í fyrsta Formúlu 1 móti ársins hafi verið réttlátur og ekki of vægur. McLaren fékk þriggja móta skilorðsbundið bann til 12 mánaða og má ekki brjóta af sér á ný, þá tekur bannið gildi. Lewis Hamilton og Dave Ryan var refsað fyrir að segja dómurum ósátt í fyrsta móti ársins. Ryan var rekinn frá McLaren vegna málsins, en Hamilton hélt velli eftir að hafa beðist afsökunar. "Ég tel að dómurinn hafi verið réttlátur og ekki of vægur. Ákvarðanir voru teknar innan McLaren af fólki sem hefur verið látið fara. Í ljósi þess þá var óþarfi að ganga lengra með málið. McLaren hefur sýnt að þeir hafa breytt rétt frá því málið kom upp og það er betra horfa fram veginn", sagði Mosley. "Mér fannst Martin Whitmarsh skila sínu hlutverki vel fyrir hönd McLaren. Hann var hreinn og beinn. Við erum allir að vinna að því að Formúla 1 verði öflug íþrótt", sagði Mosley. Bernie Ecclestone taldi hins vegar að McLaren hefði sloppið vel frá málinu, en McLaren hefði samt verði refsað fyrir uppátækið. Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Forseti FIA, Max Mosley segir að dómur FIA í gær vegna lygamálsins í fyrsta Formúlu 1 móti ársins hafi verið réttlátur og ekki of vægur. McLaren fékk þriggja móta skilorðsbundið bann til 12 mánaða og má ekki brjóta af sér á ný, þá tekur bannið gildi. Lewis Hamilton og Dave Ryan var refsað fyrir að segja dómurum ósátt í fyrsta móti ársins. Ryan var rekinn frá McLaren vegna málsins, en Hamilton hélt velli eftir að hafa beðist afsökunar. "Ég tel að dómurinn hafi verið réttlátur og ekki of vægur. Ákvarðanir voru teknar innan McLaren af fólki sem hefur verið látið fara. Í ljósi þess þá var óþarfi að ganga lengra með málið. McLaren hefur sýnt að þeir hafa breytt rétt frá því málið kom upp og það er betra horfa fram veginn", sagði Mosley. "Mér fannst Martin Whitmarsh skila sínu hlutverki vel fyrir hönd McLaren. Hann var hreinn og beinn. Við erum allir að vinna að því að Formúla 1 verði öflug íþrótt", sagði Mosley. Bernie Ecclestone taldi hins vegar að McLaren hefði sloppið vel frá málinu, en McLaren hefði samt verði refsað fyrir uppátækið.
Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira