Hamilton fremstur á ráslínu á Monza 12. september 2009 14:52 Adrian Sutil fagnar Lewis Hamilton eftir baráttu í brautinni, en þeir eru góðir félagar. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður fremsttur á ráslínu á Monza brautinni á morgun, eftir að hann náði besta tíma í tímatökum í dag. Hann varð á undan Adrian Sutil á Force India, en báðir bílar eru með Mercedes vél. Bíll Hamilton mun njóta þess í ræsingu á hann er með svokallaðan KERS búnað sem færir honum 80 auka hestöfl í 7 sekúndur í hring. Kimi Raikkönen er með samskonar búnað og ræsir af stað í þriðja sæti, á undan Heikki Kovalainen á McLaren. Sutil gæti lent í vandærðum með bílanna þrjá með KERS búnaðinn, en hann hefur ekið vel alla helgina. Á meðan náði fyrrum liðsfélagi hans aðeins fjórtánda sæti, en Giancaro Fisichella færði sig yfir til Ferrari eftir síðustu keppni. Arftaki hans hjá Force India, Viantonio Liuzzi varð sjöundi í frumaun sinni sem keppnisökumaður og er að öðrum ólöstuðum maður dagsins. Fjórir ökumenn berjast um meistaratitilinn og Rubens Barrichell og Jenson Button eru þeirra fremstir í fimmta og sjötta sæti, en Sebastian Vettel og Mark Webber eru í níunda og tíunda sæti. Sjá aksturstíma ökumanna Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður fremsttur á ráslínu á Monza brautinni á morgun, eftir að hann náði besta tíma í tímatökum í dag. Hann varð á undan Adrian Sutil á Force India, en báðir bílar eru með Mercedes vél. Bíll Hamilton mun njóta þess í ræsingu á hann er með svokallaðan KERS búnað sem færir honum 80 auka hestöfl í 7 sekúndur í hring. Kimi Raikkönen er með samskonar búnað og ræsir af stað í þriðja sæti, á undan Heikki Kovalainen á McLaren. Sutil gæti lent í vandærðum með bílanna þrjá með KERS búnaðinn, en hann hefur ekið vel alla helgina. Á meðan náði fyrrum liðsfélagi hans aðeins fjórtánda sæti, en Giancaro Fisichella færði sig yfir til Ferrari eftir síðustu keppni. Arftaki hans hjá Force India, Viantonio Liuzzi varð sjöundi í frumaun sinni sem keppnisökumaður og er að öðrum ólöstuðum maður dagsins. Fjórir ökumenn berjast um meistaratitilinn og Rubens Barrichell og Jenson Button eru þeirra fremstir í fimmta og sjötta sæti, en Sebastian Vettel og Mark Webber eru í níunda og tíunda sæti. Sjá aksturstíma ökumanna
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira