Umfjöllun: Bikarmeistararnir tóku Íslandsmeistarana Elvar Geir Magnússon skrifar 29. september 2009 21:59 Valsmenn unnu í kvöld sigur í meistarakeppni HSÍ í karlaflokki þegar þeir unnu 22-21 sigur á Haukum í Laugardalshöll. Haustbragur var á leiknum og bæði lið virkuðu frekar þung nú þegar N1-deildin fer að hefjast. Mikið var um mistök á báða bóga, margar skottilraunir flugu himinhátt yfir markið og ýmsar sendingar voru illa ígrundaðar. Skyttan Sigurbergur Sveinsson er á meiðslalistanum og leyndi sér ekki að hans var saknað í Haukaliðinu. Valsmenn byrjuðu leikinn betur og léku öfluga vörn, þeir náðu þriggja marka forystu 8-5 en þá vöknuðu Haukar og staðan jöfn í hálfleik 9-9. Jafnræðið hélt áfram í seinni hálfleiknum og liðin skiptust á að skora. Nokkrum mínútum fyrir leikslok komst Valsliðið skrefinu á undan og gerði í raun út um leikinn með því að ná þriggja marka forystu 22-19 en Haukar skoruðu síðan tvö áður en tíminn rann út. Úrslitin 22-21 fyrir bikarmeistara Vals gegn Íslandsmeisturum Hauka í nokk spennandi leik þó gæði handboltans hafi alls ekki verið eins og best verður á kosið. Viðtöl koma hingað á Vísi síðar í kvöld. Haukar - Valur 21-22 (9-9) Mörk Hauka: Gunnar Berg Viktorsson 7 (5 víti), Björgvin Hólmgeirsson 4, Tjörfi Þorgeirsson 3, Guðmundur Árni Ólafsson 2 (1 víti), Pétur Pálsson 1, Einar Örn Jónsson 1, Heimir Óli Heimisson 1, Freyr Brynjarsson 1.Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 10 (2 víti), Aron Rafn Eðvarsson 6.Mörk Vals: Elvar Friðriksson 8 (3 víti), Ernir Hrafn Arnarson 3, Fannar Þór Friðgeirsson 3, Arnór Þór Gunnarsson 3 (2 víti), Orri Freyr Gíslason 2, Ingvar Árnason 1, Sigurður Eggertsson 1, Gunnar Harðarson 1. Varin skot: Hlynur Morthens 14 (1 víti). Olís-deild karla Tengdar fréttir Óskar Bjarni: Undirbúningstímabilið svart og hvítt „Við höfum verið í þessum leik síðustu þrjú ár. Við töpuðum fyrir Stjörnunni og svo fyrir Haukum í fyrra svo það er gaman að byrja tímabilið með því að vinna," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn á Haukum í meistarakeppni HSÍ í kvöld. 29. september 2009 22:32 Hlynur Morthens: Bæði lið þung og þreytt Það tók markvörðinn Hlyn Morthens ekki langan tíma að vinna sinn fyrsta titil með Val. Hlíðarendaliðið vann Hauka í meistarakeppni HSÍ í kvöld. Þrátt fyrir að hafa farið víða og búa yfir mikilli reynslu er Hlynur ekki vanur því að hampa titlum. 29. september 2009 22:23 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fleiri fréttir Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sjá meira
Valsmenn unnu í kvöld sigur í meistarakeppni HSÍ í karlaflokki þegar þeir unnu 22-21 sigur á Haukum í Laugardalshöll. Haustbragur var á leiknum og bæði lið virkuðu frekar þung nú þegar N1-deildin fer að hefjast. Mikið var um mistök á báða bóga, margar skottilraunir flugu himinhátt yfir markið og ýmsar sendingar voru illa ígrundaðar. Skyttan Sigurbergur Sveinsson er á meiðslalistanum og leyndi sér ekki að hans var saknað í Haukaliðinu. Valsmenn byrjuðu leikinn betur og léku öfluga vörn, þeir náðu þriggja marka forystu 8-5 en þá vöknuðu Haukar og staðan jöfn í hálfleik 9-9. Jafnræðið hélt áfram í seinni hálfleiknum og liðin skiptust á að skora. Nokkrum mínútum fyrir leikslok komst Valsliðið skrefinu á undan og gerði í raun út um leikinn með því að ná þriggja marka forystu 22-19 en Haukar skoruðu síðan tvö áður en tíminn rann út. Úrslitin 22-21 fyrir bikarmeistara Vals gegn Íslandsmeisturum Hauka í nokk spennandi leik þó gæði handboltans hafi alls ekki verið eins og best verður á kosið. Viðtöl koma hingað á Vísi síðar í kvöld. Haukar - Valur 21-22 (9-9) Mörk Hauka: Gunnar Berg Viktorsson 7 (5 víti), Björgvin Hólmgeirsson 4, Tjörfi Þorgeirsson 3, Guðmundur Árni Ólafsson 2 (1 víti), Pétur Pálsson 1, Einar Örn Jónsson 1, Heimir Óli Heimisson 1, Freyr Brynjarsson 1.Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 10 (2 víti), Aron Rafn Eðvarsson 6.Mörk Vals: Elvar Friðriksson 8 (3 víti), Ernir Hrafn Arnarson 3, Fannar Þór Friðgeirsson 3, Arnór Þór Gunnarsson 3 (2 víti), Orri Freyr Gíslason 2, Ingvar Árnason 1, Sigurður Eggertsson 1, Gunnar Harðarson 1. Varin skot: Hlynur Morthens 14 (1 víti).
Olís-deild karla Tengdar fréttir Óskar Bjarni: Undirbúningstímabilið svart og hvítt „Við höfum verið í þessum leik síðustu þrjú ár. Við töpuðum fyrir Stjörnunni og svo fyrir Haukum í fyrra svo það er gaman að byrja tímabilið með því að vinna," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn á Haukum í meistarakeppni HSÍ í kvöld. 29. september 2009 22:32 Hlynur Morthens: Bæði lið þung og þreytt Það tók markvörðinn Hlyn Morthens ekki langan tíma að vinna sinn fyrsta titil með Val. Hlíðarendaliðið vann Hauka í meistarakeppni HSÍ í kvöld. Þrátt fyrir að hafa farið víða og búa yfir mikilli reynslu er Hlynur ekki vanur því að hampa titlum. 29. september 2009 22:23 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fleiri fréttir Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sjá meira
Óskar Bjarni: Undirbúningstímabilið svart og hvítt „Við höfum verið í þessum leik síðustu þrjú ár. Við töpuðum fyrir Stjörnunni og svo fyrir Haukum í fyrra svo það er gaman að byrja tímabilið með því að vinna," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn á Haukum í meistarakeppni HSÍ í kvöld. 29. september 2009 22:32
Hlynur Morthens: Bæði lið þung og þreytt Það tók markvörðinn Hlyn Morthens ekki langan tíma að vinna sinn fyrsta titil með Val. Hlíðarendaliðið vann Hauka í meistarakeppni HSÍ í kvöld. Þrátt fyrir að hafa farið víða og búa yfir mikilli reynslu er Hlynur ekki vanur því að hampa titlum. 29. september 2009 22:23