Sakar Viggó um niðurrif Elvar Geir Magnússon skrifar 3. mars 2009 19:15 Viggó Sigurðsson. Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, sakar Viggó Sigurðsson um niðurrif og ófaglega gagnrýni á dómarastéttina á Íslandi. Þetta kom fram í fréttum á Stöð 2 í kvöld. „Það er eftirlit á leikjum hérna samkvæmt því kerfi sem evrópska og alþjóða handknattleikssambandið notar. Við getum náttúrulega ekki gert betur en það," sagði Guðjón. Í viðtali í gær sagði Viggó að mörg dómarapör hér á landi væru óhæf en tengill á viðtalið er neðst í þessari frétt. „Þetta er búið að vera klisja í mörg ár og kannski er breiddin hjá okkur minni en hjá öðrum, ég veit það ekki," sagði Guðjón. Viggó hefur látið hörð orð falla. „Ég fæ yfirleitt gult spjald eftir 30 sekúndur og álít það vera skipun að ofan," segir Viggó en Guðjón segir að hann fái einfaldlega það sem hann eigi skilið. „Ef hann vill fá gult eftir 30 sekúndur þá getur hann það eflaust en hann getur líka alveg sleppt því," sagði Guðjón. „Það má alltaf gagnrýna en gagnrýni þarf að vera jákvæð. Eitt er gagnrýni en annað er að rífa niður. Ég vil meina að sumt að því sem Viggó hefur látið frá sér að undanförnu sé ekki gagnrýni." Formenn dómaranefnda norðurlanda fylgdust með bikarúrslitaleikjunum um síðustu helgi og voru hissa á þolinmæði dómara í garð þjálfara, sérstaklega í karlaleiknum. „Þeir spurðu sérstaklega í hálfleik hvort þetta væri virkilega svona hér á landi. Ég sagði þeim að því miður væri erfitt að ná tökum á þessu. En þeir sögðu það líka að ef þetta hefði gerst erlendis hefðu þessir menn verið komnir með rautt spjald í fyrri hálfleik," sagði Guðjón. Olís-deild karla Tengdar fréttir Viggó: Ósvífni og viðbjóður Mútumál skekur þýska handboltann. Forráðamenn Kiel eru grunaðir um að hafa mútað pólskum dómurum fyrir úrslitarimmu Meistaradeildarinnar árið 2007. 2. mars 2009 20:03 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja Sjá meira
Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, sakar Viggó Sigurðsson um niðurrif og ófaglega gagnrýni á dómarastéttina á Íslandi. Þetta kom fram í fréttum á Stöð 2 í kvöld. „Það er eftirlit á leikjum hérna samkvæmt því kerfi sem evrópska og alþjóða handknattleikssambandið notar. Við getum náttúrulega ekki gert betur en það," sagði Guðjón. Í viðtali í gær sagði Viggó að mörg dómarapör hér á landi væru óhæf en tengill á viðtalið er neðst í þessari frétt. „Þetta er búið að vera klisja í mörg ár og kannski er breiddin hjá okkur minni en hjá öðrum, ég veit það ekki," sagði Guðjón. Viggó hefur látið hörð orð falla. „Ég fæ yfirleitt gult spjald eftir 30 sekúndur og álít það vera skipun að ofan," segir Viggó en Guðjón segir að hann fái einfaldlega það sem hann eigi skilið. „Ef hann vill fá gult eftir 30 sekúndur þá getur hann það eflaust en hann getur líka alveg sleppt því," sagði Guðjón. „Það má alltaf gagnrýna en gagnrýni þarf að vera jákvæð. Eitt er gagnrýni en annað er að rífa niður. Ég vil meina að sumt að því sem Viggó hefur látið frá sér að undanförnu sé ekki gagnrýni." Formenn dómaranefnda norðurlanda fylgdust með bikarúrslitaleikjunum um síðustu helgi og voru hissa á þolinmæði dómara í garð þjálfara, sérstaklega í karlaleiknum. „Þeir spurðu sérstaklega í hálfleik hvort þetta væri virkilega svona hér á landi. Ég sagði þeim að því miður væri erfitt að ná tökum á þessu. En þeir sögðu það líka að ef þetta hefði gerst erlendis hefðu þessir menn verið komnir með rautt spjald í fyrri hálfleik," sagði Guðjón.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Viggó: Ósvífni og viðbjóður Mútumál skekur þýska handboltann. Forráðamenn Kiel eru grunaðir um að hafa mútað pólskum dómurum fyrir úrslitarimmu Meistaradeildarinnar árið 2007. 2. mars 2009 20:03 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja Sjá meira
Viggó: Ósvífni og viðbjóður Mútumál skekur þýska handboltann. Forráðamenn Kiel eru grunaðir um að hafa mútað pólskum dómurum fyrir úrslitarimmu Meistaradeildarinnar árið 2007. 2. mars 2009 20:03