Hamilton fljótastur á lokaæfingunni 25. júlí 2009 10:13 Lewis Hamilton var með besta tíma á lokaæfingunni í Ungverjalandi í dag. mynd: kappakstur.is Lewis Hamilton hélt uppteknum hætti frá æfingum í gær og náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Búdapest í morgun fyrir tímatökuna, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.45 í dag. Hamilton varð 0.4 sekúndum á undan Nick Heidfeld á BMW sem birtist óvænt í öðru sæti tímalistans eftir brösótt gengi BMW alla helgina og í síðustu mótum. Nico Rosberg á Williams varð þriðji fljótastur og sigurvegari síðasta árs á þessari braut, Heikki Kovalainen kom honum næstur. Mesta athygli vakti tími Sebastian Buemi á Torro Rosso, sen varð fimmti á endurbættum bíl og nýliðinn Jamie Alguersuari á samskonar bíl varð átjándi, eftir að hafa verið í toppsæti lengi vel. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button á Brawn var aðeins með sautjánda besta tíma og helstu keppinautar hans hjá Red Bull, Mark Webber og Sebastian Vettel voru í níunda og tíunda sæti. Sjá tíma ökumanna Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton hélt uppteknum hætti frá æfingum í gær og náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Búdapest í morgun fyrir tímatökuna, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.45 í dag. Hamilton varð 0.4 sekúndum á undan Nick Heidfeld á BMW sem birtist óvænt í öðru sæti tímalistans eftir brösótt gengi BMW alla helgina og í síðustu mótum. Nico Rosberg á Williams varð þriðji fljótastur og sigurvegari síðasta árs á þessari braut, Heikki Kovalainen kom honum næstur. Mesta athygli vakti tími Sebastian Buemi á Torro Rosso, sen varð fimmti á endurbættum bíl og nýliðinn Jamie Alguersuari á samskonar bíl varð átjándi, eftir að hafa verið í toppsæti lengi vel. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button á Brawn var aðeins með sautjánda besta tíma og helstu keppinautar hans hjá Red Bull, Mark Webber og Sebastian Vettel voru í níunda og tíunda sæti. Sjá tíma ökumanna
Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira