Alonso stal senunni á heimavelli 21. ágúst 2009 13:39 Fernando Alonso var í góðum gír á æfingum í Valencia í dag og náði besta tíma. mynd: kappakstur.is Spánverjinn Fernando Alonso hjá Renault náði besta tíma á síðari æfingu Formúlu 1 liða í dag á Valencia brautinni á Spáni. Keppt verður á brautinni á sunnudaginn. Alonso náði besta tíma í tímatökum í síðustu keppni og virðist tilbúinn í toppslaginn. Alonso náði raun langbesta tíma og varð 0.774 sekúndum á undan forystumönnum stigamótsins, þeim Jenson Button og Rubens Barrichello hjá Brawn liðinu. Þá er um það rætt í Valencia að Alonso sé búinn að gera samningh við Ferrari fyrir 2010 og framvkæmdarstjóri McLaren, Martin Whitmarsh telur að það verði tilkynnt í kringum ítalska kappaksturinn. Hann segir alla bíða eftir þessu máli, þar sem mikil hreyfing verði á ökumannsmarkanðum ef Alonso fer til Ferrari. Lewis Hamilton var í vanda með McLaren bílinn á æfingunni, en Heikki Kovalainen varð aðeins tíundi. Sýnd verða brot af því besta frá æfingum í þætti á Stöð 2 Sport kl. 20.30 í kvöld. Sjá brautarlýsingu Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso hjá Renault náði besta tíma á síðari æfingu Formúlu 1 liða í dag á Valencia brautinni á Spáni. Keppt verður á brautinni á sunnudaginn. Alonso náði besta tíma í tímatökum í síðustu keppni og virðist tilbúinn í toppslaginn. Alonso náði raun langbesta tíma og varð 0.774 sekúndum á undan forystumönnum stigamótsins, þeim Jenson Button og Rubens Barrichello hjá Brawn liðinu. Þá er um það rætt í Valencia að Alonso sé búinn að gera samningh við Ferrari fyrir 2010 og framvkæmdarstjóri McLaren, Martin Whitmarsh telur að það verði tilkynnt í kringum ítalska kappaksturinn. Hann segir alla bíða eftir þessu máli, þar sem mikil hreyfing verði á ökumannsmarkanðum ef Alonso fer til Ferrari. Lewis Hamilton var í vanda með McLaren bílinn á æfingunni, en Heikki Kovalainen varð aðeins tíundi. Sýnd verða brot af því besta frá æfingum í þætti á Stöð 2 Sport kl. 20.30 í kvöld. Sjá brautarlýsingu
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira