Barrichello sneggstur í náttmyrkrinu 25. september 2009 11:45 Rubens Barrichello hefur unnið tvö af síðustu þremur mótum. mynd: getty images Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Brawn var fyrstur á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir Singapúr kappaksturinn á sunnudaginn. Hann náði besta tíma í náttmyrkrinu, en ekið er á flóðlýstri braut. Barrichello var 0.177 sekúndu á undan helsta keppinaut sínum um titilinn, en Jenson Button var næstur honum. Ljóst er að þeir munu berjast hart um hvert stig ef marka má æfingatímanna. Mark Webber sem á enn tölfræðilega möguleika á titlinum var þriðji fljótastur og Fernando Alonso, sigurvegari mótsins í fyrra varð fjórði. Hann var 0.388 á eftir Barrichello. Sebastian Vettel var fimmti fljótastur, en hann er í þriðja sæti í stigamóti ökumanna og segist ekki ætla að gefast upp fyrr en í fulla hnefanna þó hann sé 26 stigum á eftir Button í stigamótinu. Ítarleg samantekt verður frá æfingunum í Singapúr á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 22:00. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Brawn var fyrstur á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir Singapúr kappaksturinn á sunnudaginn. Hann náði besta tíma í náttmyrkrinu, en ekið er á flóðlýstri braut. Barrichello var 0.177 sekúndu á undan helsta keppinaut sínum um titilinn, en Jenson Button var næstur honum. Ljóst er að þeir munu berjast hart um hvert stig ef marka má æfingatímanna. Mark Webber sem á enn tölfræðilega möguleika á titlinum var þriðji fljótastur og Fernando Alonso, sigurvegari mótsins í fyrra varð fjórði. Hann var 0.388 á eftir Barrichello. Sebastian Vettel var fimmti fljótastur, en hann er í þriðja sæti í stigamóti ökumanna og segist ekki ætla að gefast upp fyrr en í fulla hnefanna þó hann sé 26 stigum á eftir Button í stigamótinu. Ítarleg samantekt verður frá æfingunum í Singapúr á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 22:00. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr
Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira