Barrichello runninn reiðin vegna taps 15. júlí 2009 08:38 Barrichello var eldheitur og reiður eftir kappaksturinn í Þýskalandi um síðustu helgi. mynd: kappakstur.is Brasilíunaðurinn Rubens Barrichello var æfur út í Brawn liðið eftir kappaksturinn á Nurburgring á sunnudaginn. Taldi að liðið hefði klúðrað málum, þannig að hann tapaðiu af sigurmöguleikanum. Barrichello var í hörkukeppni við Mark Webber lengi vel, en mistök í þjónustuhléi og önnur keppnisáætlun en önnur lið voru með varð til þess að hann endaði í sjötta sæti. Barrichello sagði í samtali við BBC á sunnudaginn að honum væri skapi næst að fljúga heim, eftir dæmalaust klúður Brawn manna og var mikið niðri fyrir. Hann sagðist engan áhuga hafa á að talla við tæknimenn liðsins og hlusta á blaður og afsakanir. "Mér var heitt í hamsi, en ég er kominn yfir það. Ég hefði aldrei getað unnið mótið og Red Bull bílarnir voru hálfri sekúndu fljótari í hring. Þriðja sætið hefði verið möguleiki ef þjónustuhléið hefði ekki klikkað. Ég mun berjast áfram og á möguleika á titlinum. Þetta var erfiður sunnudegur en hann er nú minning ein", sagði Barrichelllo um málið. Barrichello féll úr öðru sæti í stigamótinu í það fjórða eftir keppni helgarinnar sem Mark Webber vann á Red Bull. Stigastaðan í Formúlu 1 Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Brasilíunaðurinn Rubens Barrichello var æfur út í Brawn liðið eftir kappaksturinn á Nurburgring á sunnudaginn. Taldi að liðið hefði klúðrað málum, þannig að hann tapaðiu af sigurmöguleikanum. Barrichello var í hörkukeppni við Mark Webber lengi vel, en mistök í þjónustuhléi og önnur keppnisáætlun en önnur lið voru með varð til þess að hann endaði í sjötta sæti. Barrichello sagði í samtali við BBC á sunnudaginn að honum væri skapi næst að fljúga heim, eftir dæmalaust klúður Brawn manna og var mikið niðri fyrir. Hann sagðist engan áhuga hafa á að talla við tæknimenn liðsins og hlusta á blaður og afsakanir. "Mér var heitt í hamsi, en ég er kominn yfir það. Ég hefði aldrei getað unnið mótið og Red Bull bílarnir voru hálfri sekúndu fljótari í hring. Þriðja sætið hefði verið möguleiki ef þjónustuhléið hefði ekki klikkað. Ég mun berjast áfram og á möguleika á titlinum. Þetta var erfiður sunnudegur en hann er nú minning ein", sagði Barrichelllo um málið. Barrichello féll úr öðru sæti í stigamótinu í það fjórða eftir keppni helgarinnar sem Mark Webber vann á Red Bull. Stigastaðan í Formúlu 1
Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti