Kæra Ferrari gegn FIA dómtekin 19. maí 2009 11:09 Ferrari vill ekki utgjaldaþak á rekstrarkostnað upp á 40 miljón pund á næsta ári. Ferrari leggur inn formlega kæru fyrir franskan dómara í dag gagnvart FIA í París í dag. Ferrari liiðið er ósátt við nýjar reglur um rekstrarkostnað sem FIA ætlar að taka í notkun á næsta ári. Ferrari vill með athugasemdum sínum við dómara hefta það að reglurnar verði teknar í notkun og forsvarsmenn liðsins telja að FIA hafi ekki rétt til að setja þak á rekstrarkostnað keppnisliða, eins og sambandið vill gera. FIA vill setja útgjaldaþak upp á 40 miljónir punda á ársgrundvelli, að frátöldum kostnaði vegna vélakaupa, markaðsmála og launa ökumanna. Fjölmörg lið eru ósátt við þessa hugmynd, en þrjú lið af sjö eru sátt, þar sem þetta þýðir mun minni rekstrarkostnað. Þá skapar þetta nýjum aðilum tækifæri til þátttöku. Efnameiri liðin telja að útgjaldaþakið muni hefta framför og framþróun í Formúlu 1 og hafa hótað að keppa ekki 2010 ef reglurnar gangi eftir. FIA hefur þegar sagt að ef það tapi málinu í París í dag, þá verði áfrýjað. Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Ferrari leggur inn formlega kæru fyrir franskan dómara í dag gagnvart FIA í París í dag. Ferrari liiðið er ósátt við nýjar reglur um rekstrarkostnað sem FIA ætlar að taka í notkun á næsta ári. Ferrari vill með athugasemdum sínum við dómara hefta það að reglurnar verði teknar í notkun og forsvarsmenn liðsins telja að FIA hafi ekki rétt til að setja þak á rekstrarkostnað keppnisliða, eins og sambandið vill gera. FIA vill setja útgjaldaþak upp á 40 miljónir punda á ársgrundvelli, að frátöldum kostnaði vegna vélakaupa, markaðsmála og launa ökumanna. Fjölmörg lið eru ósátt við þessa hugmynd, en þrjú lið af sjö eru sátt, þar sem þetta þýðir mun minni rekstrarkostnað. Þá skapar þetta nýjum aðilum tækifæri til þátttöku. Efnameiri liðin telja að útgjaldaþakið muni hefta framför og framþróun í Formúlu 1 og hafa hótað að keppa ekki 2010 ef reglurnar gangi eftir. FIA hefur þegar sagt að ef það tapi málinu í París í dag, þá verði áfrýjað.
Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira