Heitar umræður útaf reglubreytingum 20. mars 2009 13:39 Felipe Massa og forráðamenn Ferrari ræða málin fyrir komandi tímabil. mynd: kappakstur.is Ökumenn og forráðamenn liða eru ekki á eitt sáttir með nýjasta útspil FIA varðandi reglubreytingar fyrir komandi tímabil og aðferðir við að minnka kostnað á næstu árum. Sumir styðja nýtt kerfi til að ákvarða heimsmeistara, það að flest gull ráði sigrum, en aðrir telja regluna allt of seint til komna. Lewis Hamilton, heimsmeistari segir ekki gott að ný regla sé ákveðinn 10 dögum fyrir fyrsta mót. Michael Schumacher og Fernando Alonso hafa tjáð sig á svipaðan hátt í vikunni. Forseti Ferrari segir hættulegt að breyta hlutum svo skömmu fyrir mót. "Svona skyndibreytingar er ekki góðar fyrir Formúlu 1 og virka ekki vel á áhorfendur, blaðamenn eða þá sem fjárfesta í íþróttinni. Þá höfum við unnið mikið í því að minnka kostnað í Formúlu 1 og nýjast útspil FIA hvað það varðar er ekki rétt tímasett. Það er mikilvægt að hafa gott jafnvægi á hlutum og óþarfi að það hrikti í stoðum varðandi störf manna og rekstur fyrirtækja", sagði Luca Montezemolo hjá Ferrari. FIA vill setja þak á þær upphæðir sem Formúlu 1 lið setja í íþróttina, til að minnka rekstrarkostnað. Viðmið FIA er 30 miljónir sterlingspunda, en stærstu liðin hafa varið allt að tífalt þeirri upphæð á hverju ári.Sjá nánar um málið Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ökumenn og forráðamenn liða eru ekki á eitt sáttir með nýjasta útspil FIA varðandi reglubreytingar fyrir komandi tímabil og aðferðir við að minnka kostnað á næstu árum. Sumir styðja nýtt kerfi til að ákvarða heimsmeistara, það að flest gull ráði sigrum, en aðrir telja regluna allt of seint til komna. Lewis Hamilton, heimsmeistari segir ekki gott að ný regla sé ákveðinn 10 dögum fyrir fyrsta mót. Michael Schumacher og Fernando Alonso hafa tjáð sig á svipaðan hátt í vikunni. Forseti Ferrari segir hættulegt að breyta hlutum svo skömmu fyrir mót. "Svona skyndibreytingar er ekki góðar fyrir Formúlu 1 og virka ekki vel á áhorfendur, blaðamenn eða þá sem fjárfesta í íþróttinni. Þá höfum við unnið mikið í því að minnka kostnað í Formúlu 1 og nýjast útspil FIA hvað það varðar er ekki rétt tímasett. Það er mikilvægt að hafa gott jafnvægi á hlutum og óþarfi að það hrikti í stoðum varðandi störf manna og rekstur fyrirtækja", sagði Luca Montezemolo hjá Ferrari. FIA vill setja þak á þær upphæðir sem Formúlu 1 lið setja í íþróttina, til að minnka rekstrarkostnað. Viðmið FIA er 30 miljónir sterlingspunda, en stærstu liðin hafa varið allt að tífalt þeirri upphæð á hverju ári.Sjá nánar um málið
Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira