Button býst ekki við titili í nótt 3. október 2009 18:28 Button hefur ekki unnið mót síðan í vor og Barrichello hefur sótt á hann upp á síððkastið. mynd: Getty Images Jenson Button gerir ekki ráð fyrir að landa meistaratitlinum í Formúlu 1 í nótt í japanska kappakstrinum á Suzuka. Hann ræsir tólfti af stað, en keppinautar hans um titilinn, Rubens Barrichello er tíundi og Sebastian Vettel er fremstur. Dómarar mótsins dæmdu Button og Barrichello brotlega þegar þeir óku geyst framhjá stað sem óhapp hafði orðið og viðvörinarflögg voru uppivið. Báðir voru færðir aftur um fimm sæti á ráslínu. "Ég er ekki að búast við titli í kappakstrinum í nótt. Það þyrfti eitthvað að mikið að gerast hjá öðrum ökumönnum ég ætti að ná því marki. Ég reyni mitt besta til að ná í dýrmæt stig", sagði Button. "Það eru hægir bílar fyrir framan Barrichello, en við erum frekar aftarlega á ráslínu eftir refsinguna sem ég sætti mig alveg við. Ég gerði það sem mér fannst rétt í stöðunni. Ég vildi ekki slá af á fullri ferð og eiga á hætti að missa bílinn." "Ef Vettel vinnur þá á hann fína möguleika á titlinum á ný og ef Hamilton nær honum ekki í startinu þá hef ég trú á sigri Vettels. Ég get orðið meistari í nótt ef ég verð fimmt stigum á undan Barrichello. En ég hugsa bara um að komast í stigasæti og sé hvað gerist. Þetta verður spennandi kappakstur", sagði Button. Bein útsending er frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport kll. 04.30 í nótt, en hann er endursýndur á sunnudagsmorgun. Sjá brautarlýsingu frá Japan Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Jenson Button gerir ekki ráð fyrir að landa meistaratitlinum í Formúlu 1 í nótt í japanska kappakstrinum á Suzuka. Hann ræsir tólfti af stað, en keppinautar hans um titilinn, Rubens Barrichello er tíundi og Sebastian Vettel er fremstur. Dómarar mótsins dæmdu Button og Barrichello brotlega þegar þeir óku geyst framhjá stað sem óhapp hafði orðið og viðvörinarflögg voru uppivið. Báðir voru færðir aftur um fimm sæti á ráslínu. "Ég er ekki að búast við titli í kappakstrinum í nótt. Það þyrfti eitthvað að mikið að gerast hjá öðrum ökumönnum ég ætti að ná því marki. Ég reyni mitt besta til að ná í dýrmæt stig", sagði Button. "Það eru hægir bílar fyrir framan Barrichello, en við erum frekar aftarlega á ráslínu eftir refsinguna sem ég sætti mig alveg við. Ég gerði það sem mér fannst rétt í stöðunni. Ég vildi ekki slá af á fullri ferð og eiga á hætti að missa bílinn." "Ef Vettel vinnur þá á hann fína möguleika á titlinum á ný og ef Hamilton nær honum ekki í startinu þá hef ég trú á sigri Vettels. Ég get orðið meistari í nótt ef ég verð fimmt stigum á undan Barrichello. En ég hugsa bara um að komast í stigasæti og sé hvað gerist. Þetta verður spennandi kappakstur", sagði Button. Bein útsending er frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport kll. 04.30 í nótt, en hann er endursýndur á sunnudagsmorgun. Sjá brautarlýsingu frá Japan
Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira