Vettel vann miljarðamótið 1. nóvember 2009 17:32 Sebastian Vettel ffar glaðreisur eftir þriðja sigur Red Bull í röð. mynd: getty images Sebastian Vettel á Red Bull vann jómfrúarmótið á Abu Dhabi brautinni í dag, á braut sem kostaði 1,5 miljarða að reisa, en hún var formlega vígð í dag að vistöddum 50.000 áhorfendum. Vettel náði forystu í mótinu eftir að McLaren bíll Lewis Hamilton bilaði, en bremsurnar að aftan gáfu sig. Eftir það ógnaði engin Vettel, sem kom á undan liðsfélaga sínum Mark Webber í endamark. Jenson Button reyndi að gera harða atlögu að Webber í lokin, en hafði ekki erindi sem erfiði, en sýndi góð tilþrif. Með sigrinum tryggði Vettel sér annað sætið í stigakeppni ökumanna á eftir Button, en Rubens Barrichello varð þriðji í stigamótinu. Sigur Red Bull liðsins var sá fjórði á árinu þar sem ökumenn liðsins koma í endamark í fyrsta og öðru sæti. Vettel verður meðal þátttakenda í meistaramóti ökumanna sem verður í Bejing í Kína á þriðjudag og miðvikudag í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sjá lokastöðuna og stigin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull vann jómfrúarmótið á Abu Dhabi brautinni í dag, á braut sem kostaði 1,5 miljarða að reisa, en hún var formlega vígð í dag að vistöddum 50.000 áhorfendum. Vettel náði forystu í mótinu eftir að McLaren bíll Lewis Hamilton bilaði, en bremsurnar að aftan gáfu sig. Eftir það ógnaði engin Vettel, sem kom á undan liðsfélaga sínum Mark Webber í endamark. Jenson Button reyndi að gera harða atlögu að Webber í lokin, en hafði ekki erindi sem erfiði, en sýndi góð tilþrif. Með sigrinum tryggði Vettel sér annað sætið í stigakeppni ökumanna á eftir Button, en Rubens Barrichello varð þriðji í stigamótinu. Sigur Red Bull liðsins var sá fjórði á árinu þar sem ökumenn liðsins koma í endamark í fyrsta og öðru sæti. Vettel verður meðal þátttakenda í meistaramóti ökumanna sem verður í Bejing í Kína á þriðjudag og miðvikudag í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sjá lokastöðuna og stigin
Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn