Endurkoma Schumachers óráðinn 24. nóvember 2009 09:03 Nobert Haug yfirmaður hjá Mercedes liðinu telur að Nico Rosberg sé klár í toppslaginn, en vill hvorki játa né neita því hvort Michael Schumacher mæti aftur í Formúlu 1 með Mercedes á næsta ári. "Ég hef fylgst með ferli Nico Rosberg frá því hann var barnungur og hann ók í ýmsum mótaröðum með vélar frá Mercedes. Hann var stjarna í ölumm flokkum og stóð sig geysilega vel með Williams á þessu ári", sagði Haug. Rosberg var staðfestur sem ökumaður Mercedes í gær, en mikil umræða er um hvort Schumacher verður liðsmaður Mercedes líka. Rosberg vildi ekkert tjá sig um málið og Haug fór undan í flæmingi þegar hann var spurður að því á blaðamannafundi. "Við verðum að lifa með þessari umræðu og ég get hvorki játað né neitað hugmyndinni. Það hefur aldrei verið hægt í Formúlu 1", sagði Haug, en Ross Brawn framkvæmdarstjóri Mercedes vill meina að umræða sé fantasía fjölmiðlamanna. Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Nobert Haug yfirmaður hjá Mercedes liðinu telur að Nico Rosberg sé klár í toppslaginn, en vill hvorki játa né neita því hvort Michael Schumacher mæti aftur í Formúlu 1 með Mercedes á næsta ári. "Ég hef fylgst með ferli Nico Rosberg frá því hann var barnungur og hann ók í ýmsum mótaröðum með vélar frá Mercedes. Hann var stjarna í ölumm flokkum og stóð sig geysilega vel með Williams á þessu ári", sagði Haug. Rosberg var staðfestur sem ökumaður Mercedes í gær, en mikil umræða er um hvort Schumacher verður liðsmaður Mercedes líka. Rosberg vildi ekkert tjá sig um málið og Haug fór undan í flæmingi þegar hann var spurður að því á blaðamannafundi. "Við verðum að lifa með þessari umræðu og ég get hvorki játað né neitað hugmyndinni. Það hefur aldrei verið hægt í Formúlu 1", sagði Haug, en Ross Brawn framkvæmdarstjóri Mercedes vill meina að umræða sé fantasía fjölmiðlamanna.
Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira