Ecclestone berst gegn nýrri mótaröð 10. júní 2009 19:50 Bernie Ecclestone er harður i horn að taka í samningamálum. Mynd: Getty Images Bernie Ecclestone talar vanalega tæpitungulaust og gerði það í dag þegar hann sagði að hann myndi berjast á móti nýrri mótaröð bílaframleiðenda sem eru að keppa í Formúlu 1 í dag. Þeirri hugmynd hefur verið kastað fram, bæði síðustu vikur og síðustu misseri vegna deilna FIA og FOTA. "Ef bílaframleiðendur stofna eigin mótaröð, þá munu þeir liggja í því. Við erum með samninga við öll lið og þeir myndu brjóta þá samninga með nýrri mótaröð. Skaðabótamál upp á hundruði milljóna punda gætu fylgt í kjölfarið", sagði Ecclestone í samtali við Daily Express. "Við útvegum liðum peninga fyrir sjónvarpsrétt, þeir fá að keppa frítt á brautum um allan heim og ég efast um að háu herrarnir hjá stóru liðunum geti samið við sjónvarpstöðar og aðra sem koma að málum. Ef þeir rugga bátnum, þá mun ég berjast við þá af fullri hörku", sagði Ecclestone. Stefano Domenicali sagði í dag að einhugur væri innan Ferrari að vinna með FOTA að sameiginlegri lausn á deilumálinu á þeirra forsendum, og að kröfur FOTA stæðu og Ferrari myndi ekki keppa með tvöföldum reglum og 45 miljón dala kostnaðarþaki. Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Bernie Ecclestone talar vanalega tæpitungulaust og gerði það í dag þegar hann sagði að hann myndi berjast á móti nýrri mótaröð bílaframleiðenda sem eru að keppa í Formúlu 1 í dag. Þeirri hugmynd hefur verið kastað fram, bæði síðustu vikur og síðustu misseri vegna deilna FIA og FOTA. "Ef bílaframleiðendur stofna eigin mótaröð, þá munu þeir liggja í því. Við erum með samninga við öll lið og þeir myndu brjóta þá samninga með nýrri mótaröð. Skaðabótamál upp á hundruði milljóna punda gætu fylgt í kjölfarið", sagði Ecclestone í samtali við Daily Express. "Við útvegum liðum peninga fyrir sjónvarpsrétt, þeir fá að keppa frítt á brautum um allan heim og ég efast um að háu herrarnir hjá stóru liðunum geti samið við sjónvarpstöðar og aðra sem koma að málum. Ef þeir rugga bátnum, þá mun ég berjast við þá af fullri hörku", sagði Ecclestone. Stefano Domenicali sagði í dag að einhugur væri innan Ferrari að vinna með FOTA að sameiginlegri lausn á deilumálinu á þeirra forsendum, og að kröfur FOTA stæðu og Ferrari myndi ekki keppa með tvöföldum reglum og 45 miljón dala kostnaðarþaki.
Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira