Kappakstursbraut í smíðum á Akureyri 29. október 2009 19:23 Hönnun brautarinnar stendur yfir og undirbúningur að mannvirkagerð hefur þegar farið í gang. Mikil mannvirkjagerð stendur fyrir dyrum á Akureyri á vegum aðíla hjá bílaklúbbi Akureyrar, en til stendur að reisa allra handa kappakstursbraut á svæði rétt við bæinn. Ítarlega er fjallað um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld. Björgvin Ólafsson er meðal gesta þáttarins og hann sagði mannvirkin bjóða upp á kappakstur af ýmsu tagi, bæði fyrir bíla og mótorhjól. Ökugerði fyrir bílnema verður einnig á staðnum og aðstaða fyrir torfæru. Björgvin sagði að fjárfestar hefðu sýnt málinu mikinn áhuga og þegar hefur umtalsverðum fjármunum verið varið í hönnun brautarinnar og alla undirbúningsvinnu. Hann kvaðst ekki hafa áhyggjur að fjármögnun brautarinnar, þrátt fyrir að efnahagskreppa hefði víða drepið niður fæti hérlendis. Þátturinn á Stöð 2 Spprt á dagskrá kl. 20.00 og er hann endursýndur um helgina á undan tímatökum frá Abu Dhabi og kappakstrinum á sunnudag. Í þættinum er rætt við Jenson Button, Mark Webber, Stefano Domenicali og ítarlega fjallað um nýju brautina í Abu Dhabi sem keppt verður á um helgina. Þá er rætt við aðila sem hefur búið í Abu Dhabi og umsjónarmann að gerð nýrrar teiknimyndaseríu um Formúlu 1. Sjá meira um Bílaklúbb Akureyrar Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mikil mannvirkjagerð stendur fyrir dyrum á Akureyri á vegum aðíla hjá bílaklúbbi Akureyrar, en til stendur að reisa allra handa kappakstursbraut á svæði rétt við bæinn. Ítarlega er fjallað um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld. Björgvin Ólafsson er meðal gesta þáttarins og hann sagði mannvirkin bjóða upp á kappakstur af ýmsu tagi, bæði fyrir bíla og mótorhjól. Ökugerði fyrir bílnema verður einnig á staðnum og aðstaða fyrir torfæru. Björgvin sagði að fjárfestar hefðu sýnt málinu mikinn áhuga og þegar hefur umtalsverðum fjármunum verið varið í hönnun brautarinnar og alla undirbúningsvinnu. Hann kvaðst ekki hafa áhyggjur að fjármögnun brautarinnar, þrátt fyrir að efnahagskreppa hefði víða drepið niður fæti hérlendis. Þátturinn á Stöð 2 Spprt á dagskrá kl. 20.00 og er hann endursýndur um helgina á undan tímatökum frá Abu Dhabi og kappakstrinum á sunnudag. Í þættinum er rætt við Jenson Button, Mark Webber, Stefano Domenicali og ítarlega fjallað um nýju brautina í Abu Dhabi sem keppt verður á um helgina. Þá er rætt við aðila sem hefur búið í Abu Dhabi og umsjónarmann að gerð nýrrar teiknimyndaseríu um Formúlu 1. Sjá meira um Bílaklúbb Akureyrar Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira