Button var að kikna undan pressunni 19. október 2009 11:16 Jenson Button ásamt japönsku kærustu sinni Jessicu. mynd: kappakstur.is Bretinn Jenson Button segir að hann hafi verið að kikna undan pressunni sem fylgdi því að leiða meistaramótið og að fjölmiðlar hafi farið hamförum þegar honum gekk ekki vel á miðju tímabilinu. Hann stóð þó uppi sem Formúlu 1 meistari í gær. Breska pressan er óvæginn, en Button las ósjaldan harða gagnrýni á sig, jafnvel þó hann sé sjálfur búsettur í Mónakó þá fylgist hann með heimspressunni. Það var að að hrista verulega upp í honum og hann stóð sig að því að lesa margar neikvæðar greinar um sig í sumar og taka það inn á sig. "Til að selja blöð þarf sláandi fyrirsagnir eins og Button er að missa sig... þolir ekki pressuna... er hann verðugur meistari... En. Ég er meistari í dag. Það tekur það engin frá mér", sagði Button. Hann er þó skýjum ofar í orðsins fyllstu merkingu, bæði með árangurinn og eins er hann að fljúga frá Brasilíu til Englands til að vera við móttökuathöfn í Bretlandi. Þó Button sé meistari með Brawn, þá er hann ekki með undirritaðan samning við Brawn liðið sem vann tvö titla í gær, titil ökumanna og bílasmiða. "Ég vil að sjálfsögðu keppa á næsta ári og keppa um titilinn eins og í ár. Það mun hjálpa Brawn liðinu að kostnaðurinn er alltaf að minnka á milli ára. Það er búið að vinna mikið í 2010 bílnum, þannig að liðið er vel í stakk búið hvað næsta ár varðar. Ég er samt ekkert með samning við Brawn fyrir næsta ár. Báðir aðilar vildi klára þetta tímabil, en ég mun ræða málin við mína menn þegar ég er búinn að jafna mig á þynnkunni eftir að hafa fagnað titlinum." Sjá ítarlegt viðtal við Button Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bretinn Jenson Button segir að hann hafi verið að kikna undan pressunni sem fylgdi því að leiða meistaramótið og að fjölmiðlar hafi farið hamförum þegar honum gekk ekki vel á miðju tímabilinu. Hann stóð þó uppi sem Formúlu 1 meistari í gær. Breska pressan er óvæginn, en Button las ósjaldan harða gagnrýni á sig, jafnvel þó hann sé sjálfur búsettur í Mónakó þá fylgist hann með heimspressunni. Það var að að hrista verulega upp í honum og hann stóð sig að því að lesa margar neikvæðar greinar um sig í sumar og taka það inn á sig. "Til að selja blöð þarf sláandi fyrirsagnir eins og Button er að missa sig... þolir ekki pressuna... er hann verðugur meistari... En. Ég er meistari í dag. Það tekur það engin frá mér", sagði Button. Hann er þó skýjum ofar í orðsins fyllstu merkingu, bæði með árangurinn og eins er hann að fljúga frá Brasilíu til Englands til að vera við móttökuathöfn í Bretlandi. Þó Button sé meistari með Brawn, þá er hann ekki með undirritaðan samning við Brawn liðið sem vann tvö titla í gær, titil ökumanna og bílasmiða. "Ég vil að sjálfsögðu keppa á næsta ári og keppa um titilinn eins og í ár. Það mun hjálpa Brawn liðinu að kostnaðurinn er alltaf að minnka á milli ára. Það er búið að vinna mikið í 2010 bílnum, þannig að liðið er vel í stakk búið hvað næsta ár varðar. Ég er samt ekkert með samning við Brawn fyrir næsta ár. Báðir aðilar vildi klára þetta tímabil, en ég mun ræða málin við mína menn þegar ég er búinn að jafna mig á þynnkunni eftir að hafa fagnað titlinum." Sjá ítarlegt viðtal við Button
Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti