Háspenna eftir fyrsta æfingadaginn 16. október 2009 19:51 Fernando Alonso var fljótastur allra á seinni æfingunni í dag. mynd: getty images Óhætt er að segja að háspenna sé í Sao Paulo eftir fyrsta æfingadag Formúlu 1 liða í Brasilíu. Kapparnir þrír sem eru efstir í titilslagnum voru allir meðal fremstu manna á tveimur æfingum dagsins. Fernando Alonso skekkti þó myndina nokkuð ásamt Sebastian Buemi með en þeir voru fljótastir á seinni æfingunni og Mark Webber á þeirri fyrri. En Rubens Barrichello var meðal þriggja fremstu á báðum æfingum og hann ætlar sér sigur á heimavelli og ekkert múður. Jenson Button var fimmti fljótastur á seinni æfingunni og Sebastian Vettel sjöundi fljótastur. En það munaði ekki nema 0.4 sékúndum á fyrsta og tíunda bíla, þannig að tímatakan verður spennandi fyrir þennan kappakstur. Spáð er rigningu alla mótshelgina, en ítarlega er sýnt frá æfingum keppnisliða kl. 21:00 á Stöð 2 Sport í kvöld. Lokaæfing keppnisliða er á morgun og tímatakan að sama skapi. Sjá brautarlýsingu og aksturstímanna. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Óhætt er að segja að háspenna sé í Sao Paulo eftir fyrsta æfingadag Formúlu 1 liða í Brasilíu. Kapparnir þrír sem eru efstir í titilslagnum voru allir meðal fremstu manna á tveimur æfingum dagsins. Fernando Alonso skekkti þó myndina nokkuð ásamt Sebastian Buemi með en þeir voru fljótastir á seinni æfingunni og Mark Webber á þeirri fyrri. En Rubens Barrichello var meðal þriggja fremstu á báðum æfingum og hann ætlar sér sigur á heimavelli og ekkert múður. Jenson Button var fimmti fljótastur á seinni æfingunni og Sebastian Vettel sjöundi fljótastur. En það munaði ekki nema 0.4 sékúndum á fyrsta og tíunda bíla, þannig að tímatakan verður spennandi fyrir þennan kappakstur. Spáð er rigningu alla mótshelgina, en ítarlega er sýnt frá æfingum keppnisliða kl. 21:00 á Stöð 2 Sport í kvöld. Lokaæfing keppnisliða er á morgun og tímatakan að sama skapi. Sjá brautarlýsingu og aksturstímanna.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira