Hamilton sneggstur á seinni æfingunni 28. ágúst 2009 13:32 Lewis Hamilton var fljótastur á Spa brautinni á seinni æfingu keppnisliða í dag. Lewis Hamilton náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Spa brautinni í dag. Brautin var þurr, en fyrr í dag náði Jarno Trulli á Toyota besta tíma á blautri braut. Lewis Hamilton var aðeins 0.044 sekúndum á undan Timo Glock á Toyota en Kimi Raikkönen á Ferrri þriðji. Bíll Raikkönen bilaði í síðasta hringnum. Aðeins munaði 0.084 sekúndum á fyrstu þremur ökumönnunum. Innan við sekúndu munur er á fyrstu fimmtán bílunum eftir daginn í dag og ljóst að tímatakan verður jöfn og spennandi. Spáð er rigningu í tímatökunum, en mjög erfitt er að ráða í veðrið á Spa svæðinu og allra veðra er von um helgina. Þó er spáð sólskini á sunnudag þegar kappaksturinn fer fram. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða í dag á Stöð 2 Sport kl. 20:30 og sá þáttur eru endursýndur í fyrramálið á undan beinni útsendingu frá lokaæfingu keppnisliða. Tímatakan fer síðan fram í hádeginu. Sjá tímanna og brautarlýsingu frá Spa Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Spa brautinni í dag. Brautin var þurr, en fyrr í dag náði Jarno Trulli á Toyota besta tíma á blautri braut. Lewis Hamilton var aðeins 0.044 sekúndum á undan Timo Glock á Toyota en Kimi Raikkönen á Ferrri þriðji. Bíll Raikkönen bilaði í síðasta hringnum. Aðeins munaði 0.084 sekúndum á fyrstu þremur ökumönnunum. Innan við sekúndu munur er á fyrstu fimmtán bílunum eftir daginn í dag og ljóst að tímatakan verður jöfn og spennandi. Spáð er rigningu í tímatökunum, en mjög erfitt er að ráða í veðrið á Spa svæðinu og allra veðra er von um helgina. Þó er spáð sólskini á sunnudag þegar kappaksturinn fer fram. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða í dag á Stöð 2 Sport kl. 20:30 og sá þáttur eru endursýndur í fyrramálið á undan beinni útsendingu frá lokaæfingu keppnisliða. Tímatakan fer síðan fram í hádeginu. Sjá tímanna og brautarlýsingu frá Spa
Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira