Piquet mætti í yfirheyrslu hjá FIA 21. september 2009 09:54 Nelson Piquet mætir til yfirheyslu í París í morgun. mynd: Getty Images Nelson Piquet og Fernando Alonso eru báðir mættir í yfirheyrslu útaf svindlmáli sem tengist kappakstrinum í Singapúr í fyrra. Þeir voru kallaðir á fund FIA í París, þar sem málið er tekið fyrir í dag. Búist er við harði refsingu vegna málsins, en yfirmenn Renault báðu Piquet að klessa á vegg svo Fernando Alonso næði forystu í mótinu. Piquet var boðinn friðhelgi ef hann greindi satt og rétt frá öllu sem gerðist í mótinu í fyrra. Fjöldi fréttamanna er á staðnum, en Bernie Ecclestone bað menn að sýna stillingu og sagði að FIA yrði að dæma skynsamlega í málinu. Talið er að hætta sé á að Renault dragi sig út úr Formúlu 1, ef skellurinn verður harður. Það væri alvarlegt mál, þar sem bæði Honda og BMW hafa dregið sig út úr íþróttinni á síðustu tveimur árum. Renault sér Red Bull fyrir vélum auk þess að vera með eigið lið. Þá er Willaims í viðræðum við Renault um vélar á næsta ári. Keppt er í Singapúr um næstu helgi og málið hefur sett skugga á væntanlegt mótshald, en hér má sjá brautarlýsingu frá Síngapúr. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nelson Piquet og Fernando Alonso eru báðir mættir í yfirheyrslu útaf svindlmáli sem tengist kappakstrinum í Singapúr í fyrra. Þeir voru kallaðir á fund FIA í París, þar sem málið er tekið fyrir í dag. Búist er við harði refsingu vegna málsins, en yfirmenn Renault báðu Piquet að klessa á vegg svo Fernando Alonso næði forystu í mótinu. Piquet var boðinn friðhelgi ef hann greindi satt og rétt frá öllu sem gerðist í mótinu í fyrra. Fjöldi fréttamanna er á staðnum, en Bernie Ecclestone bað menn að sýna stillingu og sagði að FIA yrði að dæma skynsamlega í málinu. Talið er að hætta sé á að Renault dragi sig út úr Formúlu 1, ef skellurinn verður harður. Það væri alvarlegt mál, þar sem bæði Honda og BMW hafa dregið sig út úr íþróttinni á síðustu tveimur árum. Renault sér Red Bull fyrir vélum auk þess að vera með eigið lið. Þá er Willaims í viðræðum við Renault um vélar á næsta ári. Keppt er í Singapúr um næstu helgi og málið hefur sett skugga á væntanlegt mótshald, en hér má sjá brautarlýsingu frá Síngapúr.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira