Massa í læknisskoðun hjá FIA á morgun 9. október 2009 10:59 Massa hefur verið í herbúiðum Ferrari í vikunni og ræðir hér við Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóra liðsins. mynd: kappakstur.is Formúlu 1 ökunaðurinn Felipe Massa fer í læknisskoðun hjá FIA á morgun til að ákvarða hvort hann fær leyfi til að keppa í lokamótinu í Abu Dhabi eftir þrjár vikur. Massa hefur æft í ökuhermi Ferrari alla vikuna og keyrði á dögunum kartbíl til að finna inn á eigin styrk. Hann slasaðist alvarlega í Ungverjalandi í sumar, höfuðkúpubrotnaði og hefur verið í endurhæfingu síðan. Massa segist sjálfur að hann telji litlar líkur á að hann geti keppt í Abu Dhabi, en hann ók brautina í ökuhermi Ferrari. Hann segir að trúlega sé betra fyrir hann að einbeita sér að þvi að mæta 100% í formi í fyrsta mót næsta árs. Massa tekur endanlega ákvörðun eftir læknisskoðun á morgun og akstur á 2007 bíl Ferrari á mánudaginn. Giancarlo Fisichella hefur ekið bíl Massa í síðustu mótum og keppir í Brasilíu, þar sem Massa mun veifa ökumönnum í endamark samkvæmt ósk mótshaldaranna. Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 ökunaðurinn Felipe Massa fer í læknisskoðun hjá FIA á morgun til að ákvarða hvort hann fær leyfi til að keppa í lokamótinu í Abu Dhabi eftir þrjár vikur. Massa hefur æft í ökuhermi Ferrari alla vikuna og keyrði á dögunum kartbíl til að finna inn á eigin styrk. Hann slasaðist alvarlega í Ungverjalandi í sumar, höfuðkúpubrotnaði og hefur verið í endurhæfingu síðan. Massa segist sjálfur að hann telji litlar líkur á að hann geti keppt í Abu Dhabi, en hann ók brautina í ökuhermi Ferrari. Hann segir að trúlega sé betra fyrir hann að einbeita sér að þvi að mæta 100% í formi í fyrsta mót næsta árs. Massa tekur endanlega ákvörðun eftir læknisskoðun á morgun og akstur á 2007 bíl Ferrari á mánudaginn. Giancarlo Fisichella hefur ekið bíl Massa í síðustu mótum og keppir í Brasilíu, þar sem Massa mun veifa ökumönnum í endamark samkvæmt ósk mótshaldaranna. Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira