Harður slagur um besta tíma í Mónakó 21. maí 2009 13:33 Nico Rosberg sem býr í Mónakó var með besta tíma á seinni æfingu keppnisliðaí dag. Mjög mjótt var á munum á seinni æfingu keppnisliða í Mónakó í dag. Heimamaðurinn Nico Rosberg, sem er reyndar fæddur í Þýskalandi, en býr í Mónakó var með næsta besta tíma á Williams. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á McLaren var næst fljótastur, 0.2. sekúndum á eftir og ljóst að lið hans er í betri málum en í síðustu mótum. Hann var einnig meðal þeirra fremstu á fyrstu æfingu dagsins. Rubens Barrichello var þriðji fljótastur, en hann var fyrstur á fyrri æfingunni. Jenson Button á Brawn varð fjórði á undan Felipe Massa á Ferrari og Sebastian Vettel á Red Bull. Samantekt frá æfingum dagsins verður sýnd í kvöld á eftir Rásmarkinu á Stöð 2 Sport sem hefst kl. 20.00, en í þeim þætti verður m.a. rætt við Ragnar Agnarsson sem er að fara að vinna að heimildarmyndagerð um Willliams liðið. Hann er einn af eigendum Saga Film á Íslandi og hefur heimsótt á annan tug móta síðustu ár. Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Mjög mjótt var á munum á seinni æfingu keppnisliða í Mónakó í dag. Heimamaðurinn Nico Rosberg, sem er reyndar fæddur í Þýskalandi, en býr í Mónakó var með næsta besta tíma á Williams. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á McLaren var næst fljótastur, 0.2. sekúndum á eftir og ljóst að lið hans er í betri málum en í síðustu mótum. Hann var einnig meðal þeirra fremstu á fyrstu æfingu dagsins. Rubens Barrichello var þriðji fljótastur, en hann var fyrstur á fyrri æfingunni. Jenson Button á Brawn varð fjórði á undan Felipe Massa á Ferrari og Sebastian Vettel á Red Bull. Samantekt frá æfingum dagsins verður sýnd í kvöld á eftir Rásmarkinu á Stöð 2 Sport sem hefst kl. 20.00, en í þeim þætti verður m.a. rætt við Ragnar Agnarsson sem er að fara að vinna að heimildarmyndagerð um Willliams liðið. Hann er einn af eigendum Saga Film á Íslandi og hefur heimsótt á annan tug móta síðustu ár.
Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira