Barrichello vill sigur á heimavelli 16. október 2009 09:28 Rubens Barrichello langar í sigur á heimavelli, en hann hefur aðeins einu sinni komist á verðlaunapalli í mótinu á Interlagos. Rubens Barrichello keppir á heimavelli í Brasilíu um helgina og er einn þriggja ökumanna sem á möguleik á meistaratitilinum. Keppinautar hans eru Sebastian Vettel og Jenson Button, sem gæti tryggt titilinn á sunnudaginn með góðum árangri. Button er með 14 stiga forskot á Barrichello þegar tveimur mótum er ólokið, en fyrir sigur frást 10 stig. Barrichello mun njóta stuðnings heimamanna, en hann hefur ekki unnið á heimavelli í þau sautján ár sem hann hefur keppt í Formúlu 1. "Ég finn ekki fyrir sérstakri pressu á heimavelli, né heldur að titillinn sé í húfi. Ég vonast til að geta keppt til sigurs á Interlagos brautinni. Mig langar í sigur fyrir framan landa mína", sagði Barrichello í samtali við fréttamenn. Hann ekur á æfingum í dag ásamt keppinautum sínum, en rigningu er spáð alla mótshelgina. Rigning hefur fallið Vettel vel í geð til þessa og gæti hentar Red Bull bíl hans vel, en Brawn menn eru hrifnari af þurri braut. "Það að eiga sjéns á sigri er frábær tilfinning, því þegar ég var hér fyrir ári síðan þá vissi ég ekki hvort mótið væri það síðasta eður ei. Núna er ég í samningaviðræðum við Brawn og Williams og er þakklátur að eiga tækfæri á því að keppa eitt árið enn. Ég mun grípa alla þá jákvæðu orku sem er að finna hjá löndum mínum og nýta hana í keppninni á sunnudaginn", sagði Barrichello. Ítarlega verður fjallað um æfingar dagsins í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 21.00. Sjá brautarlýsingu frá Interlagos Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Rubens Barrichello keppir á heimavelli í Brasilíu um helgina og er einn þriggja ökumanna sem á möguleik á meistaratitilinum. Keppinautar hans eru Sebastian Vettel og Jenson Button, sem gæti tryggt titilinn á sunnudaginn með góðum árangri. Button er með 14 stiga forskot á Barrichello þegar tveimur mótum er ólokið, en fyrir sigur frást 10 stig. Barrichello mun njóta stuðnings heimamanna, en hann hefur ekki unnið á heimavelli í þau sautján ár sem hann hefur keppt í Formúlu 1. "Ég finn ekki fyrir sérstakri pressu á heimavelli, né heldur að titillinn sé í húfi. Ég vonast til að geta keppt til sigurs á Interlagos brautinni. Mig langar í sigur fyrir framan landa mína", sagði Barrichello í samtali við fréttamenn. Hann ekur á æfingum í dag ásamt keppinautum sínum, en rigningu er spáð alla mótshelgina. Rigning hefur fallið Vettel vel í geð til þessa og gæti hentar Red Bull bíl hans vel, en Brawn menn eru hrifnari af þurri braut. "Það að eiga sjéns á sigri er frábær tilfinning, því þegar ég var hér fyrir ári síðan þá vissi ég ekki hvort mótið væri það síðasta eður ei. Núna er ég í samningaviðræðum við Brawn og Williams og er þakklátur að eiga tækfæri á því að keppa eitt árið enn. Ég mun grípa alla þá jákvæðu orku sem er að finna hjá löndum mínum og nýta hana í keppninni á sunnudaginn", sagði Barrichello. Ítarlega verður fjallað um æfingar dagsins í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 21.00. Sjá brautarlýsingu frá Interlagos
Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira