Stelpurnar töpuðu gegn Dönum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. mars 2009 15:17 Margrét Lára er í byrjunarliðinu í dag. Mynd/Anton Ísland leikur við Kína um fimmta sætið á Algarve Cup. Það varð ljóst eftir 2-0 tap fyrir Dönum í dag. Leikurinn fer fram á miðvikudag. Lýsing af leiknum má sjá hér að neðan en hún er byggð á upplýsingum frá KSÍ. 16.49: Danir ekki fjarri því að skora þriðja markið en María varði vel eins og áður í leiknum. Þrem mínútum fyrir leikslok fóru Margrét Lára og Erna af velli og inn komu Hallbera Gísladóttir og Ásta Árnadóttir. Ísland sótt nokkuð undir lokin en án árangurs. 16.43: Íslenska liðið neitar að gefast upp þó svo það sé tveimur mörkum undir. Ólína átti fína rispu upp kantinn en ekkert kom út úr því. Fanndís átti svo fína rispu og ágæta fyrirgjöf á Hörpu sem hitti boltann illa. Sif Atladóttir kom síðan inn á fyrir Ólínu átta mínútum fyrir leikslok. 16.37: Margrét Lára komst í þokkalegt færi á 72. mínútu en skot hennar var ekki nógu gott. Fanndís Friðriksdóttir kom af bekknum mínútu síðar og er þar með að spila sinn fyrsta A-landsleik. Hún leysti Dóru Maríu af hólmi. 16.29: Danir komnir í 2-0 og útlitið um að komast í bronsleikinn ekki gott. María varði vel úr færi en Danir náðu frákastinu og skoruðu. Íslenska liðið samt verið sterkari aðilinn en nú þurfa stelpurnar að skora. 16.22: Mikið að gerast í leiknum. Rakel átti skalla á 55. mínútu og fimm mínútum síðar fengu Danir algjört dauðafæri en María varði vel í horn. Danir skölluðu yfir úr horninu. Hólmfríður Magnúsdóttir fór af velli á 61. mínútu og í hennar stað kom Harpa Þorsteinsdóttir. 16.10: Allt annað að sjá til íslenska liðsins í síðari hálfleik. Stelpurnar miklu ákveðnari en í þeim fyrri. 16.07: Síðari hálfleikur hafinn. Ein breyting á liði Íslands en Erla Steina Arnardóttir kemur inn fyrir Dóru Stefánsdóttur. 15.55: Hálfleikur og Danir leiða með einu marki og það sanngjarnt. Íslenska liðið ekki eins kraftmikið og í síðustu leikjum. Sigurður Ragnar landsliðsþjálfari þarf því að hvetja stelpurnar til dáða í hálfleiknum. 15.42: 0-1 fyrir Danmörku. Danir taka forystuna eftir 36. mínútna leik. Markið kom úr skyndisókn eftir að Margrét Lára hafði viljað fá aukaspyrnu á hinum enda vallarins. 15.36: Besta færi Íslands í leiknum kom eftir hálftíma. Dóra María átti þá skot eftir góðan samleik við Margréti Láru en skotið fór í hliðarnetið. Hólmfríður átti ágætt skot mínútu síðar sem sigldi framhjá markinu. Stelpurnar eru aðeins að vakna til lífsins. 15.32: Danir hafa í tvígang viljað fá vítaspyrnu í leiknum en ekki fengið. Danska liðið á miðjuna í leiknum og íslenska liðið kemst lítt áleiðis. 15.28: Bandaríkjamenn eru komnir yfir gegn Norðmönnum í hinum leik riðilsins. Norðmenn ekki staðið undir væntingum á mótinu. 15.24: Danir byrjar leikinn betur, hafa skapað sér nokkur færi en María hefur gripið vel inn í. Aðstæður eru mjög fínar og betra veður en hefur verið síðustu daga. Byrjunarlið Íslands: María B. Ágústsdóttir, Erna B. Sigurðardóttir, Ólína G. Viðarsdóttir, Katrín Jónsdóttir, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Edda Garðarsdóttir, Dóra Stefánsdóttir, Dóra María Lárusdóttir, Rakel Hönnudóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir. Þrjár breytingar eru á byrjunarliði Íslands frá síðasta leik. María kemur í markið fyrir Guðbjörgu. Erna og Rakel koma inn fyrir Sif Atladóttur og Söru Björk Gunnarsdóttur sem eru meiddar. Bein lýsing KSÍ. Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira
Ísland leikur við Kína um fimmta sætið á Algarve Cup. Það varð ljóst eftir 2-0 tap fyrir Dönum í dag. Leikurinn fer fram á miðvikudag. Lýsing af leiknum má sjá hér að neðan en hún er byggð á upplýsingum frá KSÍ. 16.49: Danir ekki fjarri því að skora þriðja markið en María varði vel eins og áður í leiknum. Þrem mínútum fyrir leikslok fóru Margrét Lára og Erna af velli og inn komu Hallbera Gísladóttir og Ásta Árnadóttir. Ísland sótt nokkuð undir lokin en án árangurs. 16.43: Íslenska liðið neitar að gefast upp þó svo það sé tveimur mörkum undir. Ólína átti fína rispu upp kantinn en ekkert kom út úr því. Fanndís átti svo fína rispu og ágæta fyrirgjöf á Hörpu sem hitti boltann illa. Sif Atladóttir kom síðan inn á fyrir Ólínu átta mínútum fyrir leikslok. 16.37: Margrét Lára komst í þokkalegt færi á 72. mínútu en skot hennar var ekki nógu gott. Fanndís Friðriksdóttir kom af bekknum mínútu síðar og er þar með að spila sinn fyrsta A-landsleik. Hún leysti Dóru Maríu af hólmi. 16.29: Danir komnir í 2-0 og útlitið um að komast í bronsleikinn ekki gott. María varði vel úr færi en Danir náðu frákastinu og skoruðu. Íslenska liðið samt verið sterkari aðilinn en nú þurfa stelpurnar að skora. 16.22: Mikið að gerast í leiknum. Rakel átti skalla á 55. mínútu og fimm mínútum síðar fengu Danir algjört dauðafæri en María varði vel í horn. Danir skölluðu yfir úr horninu. Hólmfríður Magnúsdóttir fór af velli á 61. mínútu og í hennar stað kom Harpa Þorsteinsdóttir. 16.10: Allt annað að sjá til íslenska liðsins í síðari hálfleik. Stelpurnar miklu ákveðnari en í þeim fyrri. 16.07: Síðari hálfleikur hafinn. Ein breyting á liði Íslands en Erla Steina Arnardóttir kemur inn fyrir Dóru Stefánsdóttur. 15.55: Hálfleikur og Danir leiða með einu marki og það sanngjarnt. Íslenska liðið ekki eins kraftmikið og í síðustu leikjum. Sigurður Ragnar landsliðsþjálfari þarf því að hvetja stelpurnar til dáða í hálfleiknum. 15.42: 0-1 fyrir Danmörku. Danir taka forystuna eftir 36. mínútna leik. Markið kom úr skyndisókn eftir að Margrét Lára hafði viljað fá aukaspyrnu á hinum enda vallarins. 15.36: Besta færi Íslands í leiknum kom eftir hálftíma. Dóra María átti þá skot eftir góðan samleik við Margréti Láru en skotið fór í hliðarnetið. Hólmfríður átti ágætt skot mínútu síðar sem sigldi framhjá markinu. Stelpurnar eru aðeins að vakna til lífsins. 15.32: Danir hafa í tvígang viljað fá vítaspyrnu í leiknum en ekki fengið. Danska liðið á miðjuna í leiknum og íslenska liðið kemst lítt áleiðis. 15.28: Bandaríkjamenn eru komnir yfir gegn Norðmönnum í hinum leik riðilsins. Norðmenn ekki staðið undir væntingum á mótinu. 15.24: Danir byrjar leikinn betur, hafa skapað sér nokkur færi en María hefur gripið vel inn í. Aðstæður eru mjög fínar og betra veður en hefur verið síðustu daga. Byrjunarlið Íslands: María B. Ágústsdóttir, Erna B. Sigurðardóttir, Ólína G. Viðarsdóttir, Katrín Jónsdóttir, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Edda Garðarsdóttir, Dóra Stefánsdóttir, Dóra María Lárusdóttir, Rakel Hönnudóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir. Þrjár breytingar eru á byrjunarliði Íslands frá síðasta leik. María kemur í markið fyrir Guðbjörgu. Erna og Rakel koma inn fyrir Sif Atladóttur og Söru Björk Gunnarsdóttur sem eru meiddar. Bein lýsing KSÍ.
Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira