Fullskipað í öll Formúlu 1 lið 6. febrúar 2009 09:36 Sebastin Bourdais mun aka með Torro Rosso eins og í fyrra. mynd: kappakstur.is Frakkinn Sebastian Bourdais var í morgun staðfestur sem ökumaður Torro Rosso. Þá er skipað í öll Formúlu 1 lið ársins, en Svisslendingurinn Sebastian Buemi verður nýliði hjá Torro Rosso. Borudais hefur þurft að þola langa og taugatrekkjandi bið í vetur. Hann ók hjá Torro Rosso í fyrra með misgóðum árangri og yfirmenn hans voru ekki vissir um að hann hefði það sem til þarf. En nýjar reglur og notkun sléttra kappakstursdekkja sem Bourdais þekkir vel úr bandarískum mótaröðum urðu til þess að Franz Tost tók þá ákvörðun að framlengja samning hans. Þar með eru möguleikar Takuma Sato á endurkomu í Formúlu 1 úr sögunni. Hann ók áður með Super Aguri liðinu sem varð gjaldþrota. Bourdais var að vonum ánægður með samninginn. "Þetta er búinn að vera erfiður vetur, en ég hlakka til að takast á við tímabilið og nýjar reglur Formúlunnar. Árið verður spennandi", sagði Bourdais. Nánar um Bourdais Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Frakkinn Sebastian Bourdais var í morgun staðfestur sem ökumaður Torro Rosso. Þá er skipað í öll Formúlu 1 lið ársins, en Svisslendingurinn Sebastian Buemi verður nýliði hjá Torro Rosso. Borudais hefur þurft að þola langa og taugatrekkjandi bið í vetur. Hann ók hjá Torro Rosso í fyrra með misgóðum árangri og yfirmenn hans voru ekki vissir um að hann hefði það sem til þarf. En nýjar reglur og notkun sléttra kappakstursdekkja sem Bourdais þekkir vel úr bandarískum mótaröðum urðu til þess að Franz Tost tók þá ákvörðun að framlengja samning hans. Þar með eru möguleikar Takuma Sato á endurkomu í Formúlu 1 úr sögunni. Hann ók áður með Super Aguri liðinu sem varð gjaldþrota. Bourdais var að vonum ánægður með samninginn. "Þetta er búinn að vera erfiður vetur, en ég hlakka til að takast á við tímabilið og nýjar reglur Formúlunnar. Árið verður spennandi", sagði Bourdais. Nánar um Bourdais
Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira