Kubica fljótastur á lokaæfingunni 15. maí 2010 10:14 Robert Kubica kann vel við sig á götum Mónakó. Mynd: Getty IMages Pólverjinn Robert Kubica var sneggstur allra á lokaæfingu keppnisliða í Mónakó í morgun á Renault. Hann varð aðeins 0.046 sekúndum á undan Felipe Massa á Ferrari, en Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Fernando Alonso á Ferrari gerði sig sekan um mistök í brautinni og stórskemmdi Ferrari bílinn í árekstri og óljóst hvernig gengur að raða bíl hans saman fyrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:45. Tímarnir í morgun 1. Kubica Renault 1:14.806 25 2. Massa Ferrari 1:14.852 + 0.046 22 3. Webber Red Bull-Renault 1:14.945 + 0.139 24 4. Hamilton McLaren-Mercedes 1:15.038 + 0.232 24 5. Vettel Red Bull-Renault 1:15.046 + 0.240 25 6. Schumacher Mercedes 1:15.236 + 0.430 21 7. Rosberg Mercedes 1:15.252 + 0.446 20 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:15.537 + 0.731 21 9. Sutil Force India-Mercedes 1:15.659 + 0.853 13 10. Button McLaren-Mercedes 1:15.682 + 0.876 22 11. Liuzzi Force India-Mercedes 1:15.691 + 0.885 19 12. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:15.769 + 0.963 26 13. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:16.164 + 1.358 24 14. Barrichello Williams-Cosworth 1:16.232 + 1.426 21 15. Petrov Renault 1:16.240 + 1.434 26 16. Alonso Ferrari 1:16.266 + 1.460 6 17. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:16.644 + 1.838 25 18. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:16.696 + 1.890 22 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:17.782 + 2.976 18 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:17.865 + 3.059 26 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:18.063 + 3.257 24 22. Senna HRT-Cosworth 1:19.720 + 4.914 25 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:19.781 + 4.975 21 24. Glock Virgin-Cosworth 3 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pólverjinn Robert Kubica var sneggstur allra á lokaæfingu keppnisliða í Mónakó í morgun á Renault. Hann varð aðeins 0.046 sekúndum á undan Felipe Massa á Ferrari, en Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Fernando Alonso á Ferrari gerði sig sekan um mistök í brautinni og stórskemmdi Ferrari bílinn í árekstri og óljóst hvernig gengur að raða bíl hans saman fyrir tímatökuna sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:45. Tímarnir í morgun 1. Kubica Renault 1:14.806 25 2. Massa Ferrari 1:14.852 + 0.046 22 3. Webber Red Bull-Renault 1:14.945 + 0.139 24 4. Hamilton McLaren-Mercedes 1:15.038 + 0.232 24 5. Vettel Red Bull-Renault 1:15.046 + 0.240 25 6. Schumacher Mercedes 1:15.236 + 0.430 21 7. Rosberg Mercedes 1:15.252 + 0.446 20 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:15.537 + 0.731 21 9. Sutil Force India-Mercedes 1:15.659 + 0.853 13 10. Button McLaren-Mercedes 1:15.682 + 0.876 22 11. Liuzzi Force India-Mercedes 1:15.691 + 0.885 19 12. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:15.769 + 0.963 26 13. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:16.164 + 1.358 24 14. Barrichello Williams-Cosworth 1:16.232 + 1.426 21 15. Petrov Renault 1:16.240 + 1.434 26 16. Alonso Ferrari 1:16.266 + 1.460 6 17. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:16.644 + 1.838 25 18. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:16.696 + 1.890 22 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:17.782 + 2.976 18 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:17.865 + 3.059 26 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:18.063 + 3.257 24 22. Senna HRT-Cosworth 1:19.720 + 4.914 25 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:19.781 + 4.975 21 24. Glock Virgin-Cosworth 3
Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira