Massa: Alonso með ásana í hendi 14. nóvember 2010 09:20 Ferrari ökumennirnir á mótsstað í Abu Dhabi. Mynd: Getty Images Felipe Massa líkir stöðu Fernando Alonso í lokamótinu í Formúlu 1 í Abu Dhabi í dag við það þegar pókerspilari er með ásanna í hendi. Alonso er þriðji á ráslínu á eftir Sebastian Vettel og Lewis Hamilton. Alonso er efstur í stigamóti ökmanna á undan Mark Webber, en þeir og Vettel og Hamilton eiga möguleika á meistaratitlinum í dag. "Í mínum huga er Fernando með tvö ása í hendi, eins og póker spilari. Ef þú ert með tvo ása, þá er mesti möguleiki á að vinna spilið", sagði Massa í frétt á autosport.com í dag. "Ef Vettel vinnur kappaksturinn í dag, þá þarf Alonso fjórða sætið og hann á því mikla möguleika á titilinum. Hann þarf að einbeita sér að því að keyra eðlilega keppni. Sá sem gæti reynst erfiðastur er Mark Webber sem er fimmti. En það getur margt gerst og ég þekki það sjálfur frá 2008", sagði Massa. Þá hélt hann í 20 sekúndur að hann væri heimsmeistari í keppni við Lewis Hamilton, en Hamilton komst framúr keppinaut í lokabeygju mótsins og tryggði sér titilinn eftir að Massa var kominn í endamark. Bein útsending er frá úrslitamótinu í Abu Dhabi í dag í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 12.30. Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Felipe Massa líkir stöðu Fernando Alonso í lokamótinu í Formúlu 1 í Abu Dhabi í dag við það þegar pókerspilari er með ásanna í hendi. Alonso er þriðji á ráslínu á eftir Sebastian Vettel og Lewis Hamilton. Alonso er efstur í stigamóti ökmanna á undan Mark Webber, en þeir og Vettel og Hamilton eiga möguleika á meistaratitlinum í dag. "Í mínum huga er Fernando með tvö ása í hendi, eins og póker spilari. Ef þú ert með tvo ása, þá er mesti möguleiki á að vinna spilið", sagði Massa í frétt á autosport.com í dag. "Ef Vettel vinnur kappaksturinn í dag, þá þarf Alonso fjórða sætið og hann á því mikla möguleika á titilinum. Hann þarf að einbeita sér að því að keyra eðlilega keppni. Sá sem gæti reynst erfiðastur er Mark Webber sem er fimmti. En það getur margt gerst og ég þekki það sjálfur frá 2008", sagði Massa. Þá hélt hann í 20 sekúndur að hann væri heimsmeistari í keppni við Lewis Hamilton, en Hamilton komst framúr keppinaut í lokabeygju mótsins og tryggði sér titilinn eftir að Massa var kominn í endamark. Bein útsending er frá úrslitamótinu í Abu Dhabi í dag í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 12.30.
Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira