Vettel og Webber fremstir í flokki 7. maí 2010 15:30 Helmut Marko og Sebastian Vettel geta verið ánægðir með afraksturs dagsins í Barcelona í dag.. Marko er eigandi Red Bull samsteypunnar og F1 keppnisliðsins. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel á Red Bull reyndist manna fljótstur eftir tvær æfingar á Barcelona brautinni í dag. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber á seinni æfingunni og bestu tímar dagsins litu dagsins ljós á henni. Michael Schumacher varð þriðji á Mercedes og virðist kunna vel við sig á lengri Mercedes, en heimamaðurinn Fernado Alonso á Ferrari kom honum næstur. Lewis Hamilton sem hafði náð besta tíma á fyrri æfingunni varð fimmti og Jenson Button sem varð annar á fyrri æfingunni náð aðeins níunda besta tíma á þeirri síðari. Bestu tímarnir. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:19.965 24 2. Webber Red Bull-Renault 1:20.175 + 0.210 35 3. Schumacher Mercedes 1:20.757 + 0.792 28 4. Alonso Ferrari 1:20.819 + 0.854 30 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.191 + 1.226 23 6. Kubica Renault 1:21.202 + 1.237 36 7. Rosberg Mercedes 1:21.271 + 1.306 27 8. Massa Ferrari 1:21.302 + 1.337 25 9. Button McLaren-Mercedes 1:21.364 + 1.399 26 10. Sutil Force India-Mercedes 1:21.518 + 1.553 32 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull reyndist manna fljótstur eftir tvær æfingar á Barcelona brautinni í dag. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber á seinni æfingunni og bestu tímar dagsins litu dagsins ljós á henni. Michael Schumacher varð þriðji á Mercedes og virðist kunna vel við sig á lengri Mercedes, en heimamaðurinn Fernado Alonso á Ferrari kom honum næstur. Lewis Hamilton sem hafði náð besta tíma á fyrri æfingunni varð fimmti og Jenson Button sem varð annar á fyrri æfingunni náð aðeins níunda besta tíma á þeirri síðari. Bestu tímarnir. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:19.965 24 2. Webber Red Bull-Renault 1:20.175 + 0.210 35 3. Schumacher Mercedes 1:20.757 + 0.792 28 4. Alonso Ferrari 1:20.819 + 0.854 30 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.191 + 1.226 23 6. Kubica Renault 1:21.202 + 1.237 36 7. Rosberg Mercedes 1:21.271 + 1.306 27 8. Massa Ferrari 1:21.302 + 1.337 25 9. Button McLaren-Mercedes 1:21.364 + 1.399 26 10. Sutil Force India-Mercedes 1:21.518 + 1.553 32
Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira