Umfjöllun: Enn einu sinni vann Valur nauman sigur á Gróttu Elvar Geir Magnússon skrifar 14. febrúar 2010 19:34 Það verða Valur og Haukar sem leika til úrslita í Eimskipsbikar karla í ár. Valur vann sér þáttökurétt í úrslitunum í kvöld er liðið vann nauman sigur á Gróttu, 20-19. Mikil spenna var undir lokin. Grótta hefði getað jafnað en sending fram völlinn misfórst og leiktíminn rann út. Þetta er í þriðja sinn í vetur sem Valur vinnur Gróttu með eins marks mun. Í upphafi leiks var varnarleikur og markvarsla í aðalhlutverki en Valsmenn höfðu tveggja marka forystu í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks virtust þeir ætla að klára leikinn og náðu fimm marka forskoti. Gróttumenn vöknuðu þá heldur betur til lífsins og mikil spenna var allt til loka. Anton Rúnarsson reyndist Valsmönnum erfiður í leiknum og minnkaði hann muninn í eitt mark þegar 30 sekúndur voru eftir. Valsmenn glopruðu boltanum strax í næstu sókn. Markmaður Gróttu kastaði boltanum fram en Ernir Hrafn Arnarsson var á tánum og komst fyrir sendinguna. Tíminn rann út og Valsmenn fögnuðu sigri, þetta er þriðja árið í röð sem þeir komast í bikarúrslitin en þeir hafa unnið keppnina síðustu tvö ár. Mörk Vals (skot): Sigurður Eggertsson 6 (12), Arnór Þór Gunnarsson 5/1 (9/1), Elvar Friðriksson 3/1 (6/2), Ernir Arnarsson 2 (2), Orri Freyr Gíslason 2 (3), Sigfús Sigfússon 1 (3), Baldvin Þorsteinsson 1 (3), Ingvar Árnason 0 (1). Varin skot: Hlynur Morthens 19 Fiskuð víti: 3 (Sigurður, Elvar, Orri) Utan vallar: 10 mínútur Mörk Gróttu (skot): Anton Rúnarsson 8/3 (12/4), Hjalti Þór Pálmason 3 (9), Jón Karl Björnsson 3/1 (4/1), Finnur Ingi Stefánsson 2 (3), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (3), Matthías Ingimarsson 1 (1), Halldór Ingólfsson 0 (1). Varin skot: Magnús Sigmundsson 17, Gísli Rúnar Guðmundsson 4/1. Fiskuð víti: 6 (Atli 4, Anton, Arnar) Utan vallar: 10 mínútur Olís-deild karla Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Það verða Valur og Haukar sem leika til úrslita í Eimskipsbikar karla í ár. Valur vann sér þáttökurétt í úrslitunum í kvöld er liðið vann nauman sigur á Gróttu, 20-19. Mikil spenna var undir lokin. Grótta hefði getað jafnað en sending fram völlinn misfórst og leiktíminn rann út. Þetta er í þriðja sinn í vetur sem Valur vinnur Gróttu með eins marks mun. Í upphafi leiks var varnarleikur og markvarsla í aðalhlutverki en Valsmenn höfðu tveggja marka forystu í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks virtust þeir ætla að klára leikinn og náðu fimm marka forskoti. Gróttumenn vöknuðu þá heldur betur til lífsins og mikil spenna var allt til loka. Anton Rúnarsson reyndist Valsmönnum erfiður í leiknum og minnkaði hann muninn í eitt mark þegar 30 sekúndur voru eftir. Valsmenn glopruðu boltanum strax í næstu sókn. Markmaður Gróttu kastaði boltanum fram en Ernir Hrafn Arnarsson var á tánum og komst fyrir sendinguna. Tíminn rann út og Valsmenn fögnuðu sigri, þetta er þriðja árið í röð sem þeir komast í bikarúrslitin en þeir hafa unnið keppnina síðustu tvö ár. Mörk Vals (skot): Sigurður Eggertsson 6 (12), Arnór Þór Gunnarsson 5/1 (9/1), Elvar Friðriksson 3/1 (6/2), Ernir Arnarsson 2 (2), Orri Freyr Gíslason 2 (3), Sigfús Sigfússon 1 (3), Baldvin Þorsteinsson 1 (3), Ingvar Árnason 0 (1). Varin skot: Hlynur Morthens 19 Fiskuð víti: 3 (Sigurður, Elvar, Orri) Utan vallar: 10 mínútur Mörk Gróttu (skot): Anton Rúnarsson 8/3 (12/4), Hjalti Þór Pálmason 3 (9), Jón Karl Björnsson 3/1 (4/1), Finnur Ingi Stefánsson 2 (3), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (3), Matthías Ingimarsson 1 (1), Halldór Ingólfsson 0 (1). Varin skot: Magnús Sigmundsson 17, Gísli Rúnar Guðmundsson 4/1. Fiskuð víti: 6 (Atli 4, Anton, Arnar) Utan vallar: 10 mínútur
Olís-deild karla Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn