Ekki borað í Bobby SB skrifar 7. júlí 2010 11:41 Gröf Bobby Fischer. Stórblaðið New York Post heldur því fram að borað hafi verið í gegnum kistu Bobby Fischer til að ná lífsýnum hins látna skáksmeistara. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir frétt New York Post ranga. Í grein New York Post stendur að borað hafi verið í gegnum kistuna og í lík Bobby Fischer. Fyrirsögn greinarinnar er „Borað í lík Fishcer." Greinina skrifar Andy Soltis, sem er stórmeistari í skák og var útnefndur skákblaðamaður ársins í Bandaríkjunum árið 1988. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir lýsingu New York Post ranga. „Þetta var allt gert með mjög formlegum hætti," segir hann. Spurður hvort borað hafi verið í lík Bobby, líkt og New York Post heldur fram, segir Ólafur: „Ég get staðfest að það er ekki rétt." New York Post er sjötta stærsta dagblað Bandaríkjanna og er í eigu Rubert Murdoch. Blaðið deilir húsi með Fox News og Wall Street Journal. Það er þekkt fyrir æsiblaðamennsku og að tilheyra hinni svokölluðu „gulu pressu". Lík Bobby Fischer var grafið upp í þeim tilgangi að fá málalyktir í harðvítuga faðernisdeilu þar sem arfur Bobby er ásteitingarsteinn hinna deilandi fylkinga. Fischer lést þann 17. janúar 2008 - 64 ára gamall. Innlent Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Sjá meira
Stórblaðið New York Post heldur því fram að borað hafi verið í gegnum kistu Bobby Fischer til að ná lífsýnum hins látna skáksmeistara. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir frétt New York Post ranga. Í grein New York Post stendur að borað hafi verið í gegnum kistuna og í lík Bobby Fischer. Fyrirsögn greinarinnar er „Borað í lík Fishcer." Greinina skrifar Andy Soltis, sem er stórmeistari í skák og var útnefndur skákblaðamaður ársins í Bandaríkjunum árið 1988. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir lýsingu New York Post ranga. „Þetta var allt gert með mjög formlegum hætti," segir hann. Spurður hvort borað hafi verið í lík Bobby, líkt og New York Post heldur fram, segir Ólafur: „Ég get staðfest að það er ekki rétt." New York Post er sjötta stærsta dagblað Bandaríkjanna og er í eigu Rubert Murdoch. Blaðið deilir húsi með Fox News og Wall Street Journal. Það er þekkt fyrir æsiblaðamennsku og að tilheyra hinni svokölluðu „gulu pressu". Lík Bobby Fischer var grafið upp í þeim tilgangi að fá málalyktir í harðvítuga faðernisdeilu þar sem arfur Bobby er ásteitingarsteinn hinna deilandi fylkinga. Fischer lést þann 17. janúar 2008 - 64 ára gamall.
Innlent Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Sjá meira