Brawn sá á eftir Button, en trúir á Schumacher 27. apríl 2010 10:14 Jenson Button og Michael Schumacher brosmildir á blaðamannfundi á mótsstað. Mynd: Getty Images Ross Brawn hjá Mercedes segir Michael Schumacher staðaráðinn í að sigra í móti á þessu ári, en segist jafnframt sjá á eftir Jenson Button, sem leiðir nú meistaramótið í Formúlu 1. Button varð meistari með Brawn liðinu sem nú heitir Mercedes. "Ég var vonsvikinn að Button yfirgaf liðið. Hann taldi að fólk héldi að henni hefði orðið meistari af því hann var á besta bílnum. Hann vildi því fara og gera það sama hjá öðru liði. Hann vildi líka fá samanburð við Lewis Hamilton sem er trúlega einn sá hæfileikaríkasti frá náttúrunnar hendi", sagði Brawn í samtali við dagblaðið Sun í Bretlandi. Button ekur með Hamilton hjá McLaren. "Við erum enn vinir og ræddum saman í flugvélinni á leið heim frá Malasíu. En við erum ekki vinir á kappakstursbrautinni, frekar en aðrir keppinautar. Button var frábær liðsfélagi í fyrra, en hann er úr sögunni og við verðum að vinna hann." Nico Rosberg hjá Mercedes liðinu sem Brawn stýrir, er í öðru sæti í stigamótinu, 10 stigum á eftir Button sem er með 60 stig á móti 50 Rosbergs. Michael Schumacher er hinsvegar aðeins með 10 stig, en Brawn segir hann staðráðinn í að sigra engu að síður. "Schumacher er staðráðinn í að ná árangri. Hann hefur alltaf verið sinn mesti gagnrýnandi og er mjög áræðinn og vell inréttaður. Hann gefst ekkert upp þótt á móti blási og vissulega gekk ekki vel í Kína. Við verðum að standa okkur betur í Barcelona í næsta móti og reynsla Schumachers kemur að góðum notum. Það var hugsunin á bakvið ráðningu hans til liðsins. Það er eiginlega erfiðast hvað hann er stórt númer, þannig að menn umgangist hann á eðlilegan hátt", sagði Brawn. Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ross Brawn hjá Mercedes segir Michael Schumacher staðaráðinn í að sigra í móti á þessu ári, en segist jafnframt sjá á eftir Jenson Button, sem leiðir nú meistaramótið í Formúlu 1. Button varð meistari með Brawn liðinu sem nú heitir Mercedes. "Ég var vonsvikinn að Button yfirgaf liðið. Hann taldi að fólk héldi að henni hefði orðið meistari af því hann var á besta bílnum. Hann vildi því fara og gera það sama hjá öðru liði. Hann vildi líka fá samanburð við Lewis Hamilton sem er trúlega einn sá hæfileikaríkasti frá náttúrunnar hendi", sagði Brawn í samtali við dagblaðið Sun í Bretlandi. Button ekur með Hamilton hjá McLaren. "Við erum enn vinir og ræddum saman í flugvélinni á leið heim frá Malasíu. En við erum ekki vinir á kappakstursbrautinni, frekar en aðrir keppinautar. Button var frábær liðsfélagi í fyrra, en hann er úr sögunni og við verðum að vinna hann." Nico Rosberg hjá Mercedes liðinu sem Brawn stýrir, er í öðru sæti í stigamótinu, 10 stigum á eftir Button sem er með 60 stig á móti 50 Rosbergs. Michael Schumacher er hinsvegar aðeins með 10 stig, en Brawn segir hann staðráðinn í að sigra engu að síður. "Schumacher er staðráðinn í að ná árangri. Hann hefur alltaf verið sinn mesti gagnrýnandi og er mjög áræðinn og vell inréttaður. Hann gefst ekkert upp þótt á móti blási og vissulega gekk ekki vel í Kína. Við verðum að standa okkur betur í Barcelona í næsta móti og reynsla Schumachers kemur að góðum notum. Það var hugsunin á bakvið ráðningu hans til liðsins. Það er eiginlega erfiðast hvað hann er stórt númer, þannig að menn umgangist hann á eðlilegan hátt", sagði Brawn.
Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira