FME átti að skipta sér af Icesave í Amsterdam Helga Arnardóttir skrifar 13. apríl 2010 12:19 Jónas Fr. Jónsson þáverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins sagði í skýrslu til rannsóknarnefndarinnar að FME hefði ekki getað samkvæmt lögum lagt bann við stofnun útibús nema stofnunin hefði réttmæta ástæðu til. Rannsóknarnefnd Alþingis gagnrýnir að Fjármálaeftirlitið (FME) hafi ekki haft afskipti að Landsbankanum í Amsterdam vegna Icesave reikninga þrátt fyrir skýr hættumerki. Þær staðreyndir að gjaldeyrismarkaður var að lokast og aðgangur bankans að evrum var takmarkaðri vorið 2008 hefði átt að gefa Fjármáleftirlitinu nægt tilefni til að blanda sér í málið.Landsbankinn byrjaði að taka við innlánum á Icesave reikninga í Amsterdam í lok maí 2008. Bankinn hafði þá fengið töluverða gagnrýni breskra fjölmiðla um íslenska banka og efnahags. Einkum var gagnrýnt hátt skuldatryggingarálag bankanna og efasemdir um að Seðlabanki og ríkissjóður gætu komið íslensku bönkunum til bjargar lentu þeir í lausafjárerfiðleikum.Ræddar voru efasemdir um getu Tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta á Íslandi til að mæta áföllum í rekstri bankanna. Þá var rætt um skort á erlendum gjaldeyri til að mæta skyndilegum útgreiðslum af innlánsreikningum erlendis.Jónas Fr. Jónsson þáverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins sagði í skýrslu til rannsóknarnefndarinnar að FME hefði ekki getað samkvæmt lögum lagt bann við stofnun útibús nema stofnunin hefði réttmæta ástæðu til.Staða Landsbankans hefði verið sterk, hann hefði haft lánshæfiseinkunnina AAA og eiginfjárhlutfall hans verið 12,5%Í skýrslu Guðmundar Jónssonar, sviðsstjóra hjá FME kom fram að bankinn hefði ætlað að afla evra á gjaldeyrisskiptamarkaði til að greiða úttektir af innlánsreikningum í útibúi Landsbankans í Amsterdam.Rannsóknarnefndin bendir hins vegar á að gjaldeyrisskiptamarkaður með íslenskar krónur hafði á köflum verið nær óvirkur frá 19. mars 2008. Ekki taldi FME tilefni til að bregðast við því þrátt fyrir að um verulega hættu hafi verið að ræða fyrir LAndsbankann.Nefndin gagnrýnir að eftiriltið hafi ekki brugðist við og segir að nægt tilefni hefði verið til þess að taka málefni útibúsins sérstaklega þegar aðgangur bankans að evrum hafði takmarkast við lokun gjaldeyrismarkaðar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Sjá meira
Rannsóknarnefnd Alþingis gagnrýnir að Fjármálaeftirlitið (FME) hafi ekki haft afskipti að Landsbankanum í Amsterdam vegna Icesave reikninga þrátt fyrir skýr hættumerki. Þær staðreyndir að gjaldeyrismarkaður var að lokast og aðgangur bankans að evrum var takmarkaðri vorið 2008 hefði átt að gefa Fjármáleftirlitinu nægt tilefni til að blanda sér í málið.Landsbankinn byrjaði að taka við innlánum á Icesave reikninga í Amsterdam í lok maí 2008. Bankinn hafði þá fengið töluverða gagnrýni breskra fjölmiðla um íslenska banka og efnahags. Einkum var gagnrýnt hátt skuldatryggingarálag bankanna og efasemdir um að Seðlabanki og ríkissjóður gætu komið íslensku bönkunum til bjargar lentu þeir í lausafjárerfiðleikum.Ræddar voru efasemdir um getu Tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta á Íslandi til að mæta áföllum í rekstri bankanna. Þá var rætt um skort á erlendum gjaldeyri til að mæta skyndilegum útgreiðslum af innlánsreikningum erlendis.Jónas Fr. Jónsson þáverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins sagði í skýrslu til rannsóknarnefndarinnar að FME hefði ekki getað samkvæmt lögum lagt bann við stofnun útibús nema stofnunin hefði réttmæta ástæðu til.Staða Landsbankans hefði verið sterk, hann hefði haft lánshæfiseinkunnina AAA og eiginfjárhlutfall hans verið 12,5%Í skýrslu Guðmundar Jónssonar, sviðsstjóra hjá FME kom fram að bankinn hefði ætlað að afla evra á gjaldeyrisskiptamarkaði til að greiða úttektir af innlánsreikningum í útibúi Landsbankans í Amsterdam.Rannsóknarnefndin bendir hins vegar á að gjaldeyrisskiptamarkaður með íslenskar krónur hafði á köflum verið nær óvirkur frá 19. mars 2008. Ekki taldi FME tilefni til að bregðast við því þrátt fyrir að um verulega hættu hafi verið að ræða fyrir LAndsbankann.Nefndin gagnrýnir að eftiriltið hafi ekki brugðist við og segir að nægt tilefni hefði verið til þess að taka málefni útibúsins sérstaklega þegar aðgangur bankans að evrum hafði takmarkast við lokun gjaldeyrismarkaðar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Sjá meira