Webber: Réttlætinu fullnægt með sigrinum 11. júlí 2010 19:42 Mark Webber með sigurlaunin á Silverstone í dag. Mynd: Getty Images Mark Webber hjá Red Bull var ánægður að vinna Formúlu 1 mótið á Silverstone, þrátt fyrir að honum finndist liðið mismuna sér fyrir tímatökuna í gær. Vettel fékk væng undan bíl Webbers og náði besta tíma. En Webber sá við honum í mótinu og vann, en Vetttel varð sjöundi eftir brösótt gengi. "Það kom upp óvenjuleg staða I gær og í fyrsta skipti sem þetta gerist. Ég hefði aldrei skrifað undir samnng við Red Bull fyrir næsta ár ef ég hefði vitað þetta fyrirfram", sagði Webber í frett á autosport.com. "Ég varð fyrir vonbrigðum en við sjáum hvað gerist í framtíðinni. Ég held áfram af kappi og við sjáum hvað gerist. Ég hef mætt mótlæti í lífinu áður, bæði í starfi og leik. Menn verða að gæta þess að hella ekki olíu á eldin í svona málum og þetta getur ekki gerst oft." Aðspurður um hvort réttlætinu hefði verið fullnægt með sigrinum sagði Webber; "Eins og stefnumót við karma? Já. Þetta á ekki að gerast, svona ákvörðun. Aðrir ökumenn buðu mér sína vængi í gríni, en það gerði Seb ekki", sagði Vettel. Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mark Webber hjá Red Bull var ánægður að vinna Formúlu 1 mótið á Silverstone, þrátt fyrir að honum finndist liðið mismuna sér fyrir tímatökuna í gær. Vettel fékk væng undan bíl Webbers og náði besta tíma. En Webber sá við honum í mótinu og vann, en Vetttel varð sjöundi eftir brösótt gengi. "Það kom upp óvenjuleg staða I gær og í fyrsta skipti sem þetta gerist. Ég hefði aldrei skrifað undir samnng við Red Bull fyrir næsta ár ef ég hefði vitað þetta fyrirfram", sagði Webber í frett á autosport.com. "Ég varð fyrir vonbrigðum en við sjáum hvað gerist í framtíðinni. Ég held áfram af kappi og við sjáum hvað gerist. Ég hef mætt mótlæti í lífinu áður, bæði í starfi og leik. Menn verða að gæta þess að hella ekki olíu á eldin í svona málum og þetta getur ekki gerst oft." Aðspurður um hvort réttlætinu hefði verið fullnægt með sigrinum sagði Webber; "Eins og stefnumót við karma? Já. Þetta á ekki að gerast, svona ákvörðun. Aðrir ökumenn buðu mér sína vængi í gríni, en það gerði Seb ekki", sagði Vettel.
Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira