Horner: Ótrúlegt ár hjá Red Bull 11. desember 2010 14:29 Sebastian Vettel og Christain Horner hjá Red Bull á afhendingunni í gær. Mynd: Getty Images/FIA Christian Horner framkvæmdarstjóri Red Bull tók á móti heimsmeistaratitli bílasmiða á verðlaunaafhendingu FIA í Mónakó í gærkvöldi, en Sebastian Vettel hjá Red Bull tók á móti titli ökumanna á sömu athöfn. "Þetta hefur verið erfitt en ótrúlegt ár fyrir Red Bull. Að taka á móti titli bílasmiða er fullkominn endir á frábæru keppnistímabili hjá okkur. Ég vil þakka Sebastian og Mark fyrir þeirra framlag og ásetning", sagði Horner á afhendingunni, en Mark Webber liðsfélagi Vettels varð í þriðja sæti í stigamóti ökumanna á eftir Fernando Alonso hjá Ferrari. "Seb er yngsti Formúlu 1 meistari sögunnar og átti þetta skilið. Árangur hans tekur mið af því sem hann hefur skilað á brautinni og liðið er stolt af því sem hann hefur afrekað." Vettel vann fimm mót á árinu og landaði titlinum í lokamótinu í Abu Dhabi. "Mark hefur einnig unnið ótrúlegt verk. Hann vann fjögur mót og ók stórvel. Báðir ökumenn eru ótrúlega færir ökumenn og það er sönn ánægja að hafa þá í liðinu. Ég vil þakka samstarfsfólki okkar og sérstaklega Dietrich Matesshitz fyrir hans stuðning á árinu", sagði Horner. Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Christian Horner framkvæmdarstjóri Red Bull tók á móti heimsmeistaratitli bílasmiða á verðlaunaafhendingu FIA í Mónakó í gærkvöldi, en Sebastian Vettel hjá Red Bull tók á móti titli ökumanna á sömu athöfn. "Þetta hefur verið erfitt en ótrúlegt ár fyrir Red Bull. Að taka á móti titli bílasmiða er fullkominn endir á frábæru keppnistímabili hjá okkur. Ég vil þakka Sebastian og Mark fyrir þeirra framlag og ásetning", sagði Horner á afhendingunni, en Mark Webber liðsfélagi Vettels varð í þriðja sæti í stigamóti ökumanna á eftir Fernando Alonso hjá Ferrari. "Seb er yngsti Formúlu 1 meistari sögunnar og átti þetta skilið. Árangur hans tekur mið af því sem hann hefur skilað á brautinni og liðið er stolt af því sem hann hefur afrekað." Vettel vann fimm mót á árinu og landaði titlinum í lokamótinu í Abu Dhabi. "Mark hefur einnig unnið ótrúlegt verk. Hann vann fjögur mót og ók stórvel. Báðir ökumenn eru ótrúlega færir ökumenn og það er sönn ánægja að hafa þá í liðinu. Ég vil þakka samstarfsfólki okkar og sérstaklega Dietrich Matesshitz fyrir hans stuðning á árinu", sagði Horner.
Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira