Schumacher nýtur mests stuðnings 23. mars 2010 11:40 Michael Schumacher á sér marga fylgismenn víða um heim. mynd: Getty Images Formúlu 1 áhugamenn um heim allan tóku þátt í víðtækri könnun á vegum FOTA, samtaka keppnisliða og F1 racing tímaritsins í vetur. Samkvæmt henni er Michael Schumacher með mest fylgi ökumanna. Yfir 90.000 manns í 180 löndum tóku þátt í könnuninni, sem var gerð í febrúar. Schumacher fékk stuðning 19.5% aðspurðra, Fernando Alonso 9.7, Kimi Raikkönen 7.2, Felipe Massa 6.1, Lewis Hamilton 6.0 og Robert Kubica 4.3. Ferrari naut mests stuðnings keppnisliða með 30.1%, McLaren 19.1 og Mercedes (Brawn) 10.1%. Þá fagna áhorfendur stigagjöfinni nýju nokkuð vel, þar sem vægi sigurs er miklu meira en áður. Stigagjöfin er 25, 18, 15, 12, 10, 8, 6, 4, 3, 2 og 1 í stað 10, 8, 6, 5, 4, 3, 2 og 1 eins og var. Alls telja 44.9 % að stigagjöfin sé góð, en 61.9% telja að vægi fyrsta sætis ætti vera enn meira. Hágæða útsendingar (HD) er á óskalista 65.7%, 53.7% vilja geta valið bíl til að fylgjast með og 52.4% myndu vilja sjá Formúlu 1 á netinu. Vinsælasti kappaksturinn að mati aðspurðra er Mónakó, þá Ítalía, Bretland og Þýskaland. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 áhugamenn um heim allan tóku þátt í víðtækri könnun á vegum FOTA, samtaka keppnisliða og F1 racing tímaritsins í vetur. Samkvæmt henni er Michael Schumacher með mest fylgi ökumanna. Yfir 90.000 manns í 180 löndum tóku þátt í könnuninni, sem var gerð í febrúar. Schumacher fékk stuðning 19.5% aðspurðra, Fernando Alonso 9.7, Kimi Raikkönen 7.2, Felipe Massa 6.1, Lewis Hamilton 6.0 og Robert Kubica 4.3. Ferrari naut mests stuðnings keppnisliða með 30.1%, McLaren 19.1 og Mercedes (Brawn) 10.1%. Þá fagna áhorfendur stigagjöfinni nýju nokkuð vel, þar sem vægi sigurs er miklu meira en áður. Stigagjöfin er 25, 18, 15, 12, 10, 8, 6, 4, 3, 2 og 1 í stað 10, 8, 6, 5, 4, 3, 2 og 1 eins og var. Alls telja 44.9 % að stigagjöfin sé góð, en 61.9% telja að vægi fyrsta sætis ætti vera enn meira. Hágæða útsendingar (HD) er á óskalista 65.7%, 53.7% vilja geta valið bíl til að fylgjast með og 52.4% myndu vilja sjá Formúlu 1 á netinu. Vinsælasti kappaksturinn að mati aðspurðra er Mónakó, þá Ítalía, Bretland og Þýskaland.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira